Laugardagur 14. september 2024

Kaldur desember um allt land.

Desember var óvenjulega kaldur um allt land. Meðalhiti í byggðum landsins var -4,0 stig, og hefur desembermánuður ekki verið kaldari á landinu...

Togararall í mars er hafið

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum hófst í gær og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir Breki VE...

Kynning á leikmönnum Vestra í kvöld

Miðvikudaginn 10.maí býður knattspyrnudeildin öllum áhugasömum í Vallarhúsið á Torfnesi þar sem við kynnum til leiks leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnu fyrir...

Oddi hf hefur laxavinnslu og gefur sumargjöf

Oddi hf á Patreksfirði hefur ákveðið að hefja laxavinnslu og gert samkomulag við Arnarlax og Arcticfish um kaup á hráefni til vinnslunnar sem verður...

Matvælastofnun varar við málmflísum í sælgæti

Matvælastofnun vill vara við neyslu á vissum framleiðsludagsetningum af Haribo Click Mix, Stjerne Mix og Sutterskum sem Danól flytur inn, vegna aðskoðahluta...

Sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð C.1 ...

Réttir 2022

Samkvæmt venju hefur Bændablaðið safnað saman upplýsingum um réttardaga þetta árið. Á Vestfjörðum hafa þessir réttardagar verið ákveðnir...

Búkalú Í Edinborgarhúsinu 29. júní

Margrét Erla Maack býður uppáhalds-skemmtikröftum sínum í þeysireið um Ísland og kemur sýningin við í Edinborgarhúsinu á laugardagskvöldið 29. júní. Þetta er þriðja sýningarhelgin og...

Þjón­ustu­könnun Byggða­stofn­unar

Hvaða þjón­ustu nota íbúar og hvert fara þeir til að sækja þá þjón­ustu? Hvaða þjón­ustu þarf helst að bæta við eða efla?...

Skoða byggingu seiðaeldisstöðvar í Mjólká

Arnarlax hf. er með til skoðunar að reisa seiðaeldisstöð í Borgarfirði, nánar tiltekið í næsta nágrenni við Mjólkárvirkjun. Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir að...

Nýjustu fréttir