Miðvikudagur 11. september 2024

Bretland: vilja auka sölu á eldislaxi til Evrópusambandsins

Viðskiptaráðherrann Jonathan Reynolds í nýju ríkisstjórn Verkamannaflokksins, sem tók við eftir kosningarnar 4. júlí vill ná samningum við Evrópusambandið um aukna sölu...

Ferðalag um náttúru Íslands

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert og eru skólar hvattir til þess að hafa daginn í huga í...

Ein lægð á dagskránni í dag

Það verður norðaustanátt og snjókoma á Vestfjörðum í dag. Snýst í sunnan 10-18 m/s undir kvöld með éljum. Hlýnar heldur, hiti kringum frostmark þegar...

Erlendir nemar læra um loftslagsbreytingar

Fyrir helgi kom hópur 17 bandarískra nemenda til Ísafjarðar til að taka þátt í annarlöngu vettvangsnámi á vegum School for International Training (SIT) í...

Karfan: Vestramenn í B úrslitum á EM U20

Pètur Már þjálfari Vestra er aðstoðarþjálfari karlaliðs Íslands yngri en 20 ára og Vestra leikmennirnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru í liðinu...

Karfa: U18 drengir í 11. sæti á EM

Unglingalið Íslands í drengjaflokki 18 ára og yngri B deild varð í 11. sæti á Evrópumeistaramótinu í  Oradea í Rúmeníu. Að riðlakeppninni lokinni tók íslenska liðið...

Útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei meiri en 2022

Alls voru flutt út rúmlega 43 þúsund tonn af eldisafurðum á árinu 2022, sem er met. Þar af nam útflutningur á eldislaxi...

Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg

Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg er nafn á nýrri bók sem Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir hefur skrifað um Guðrúnu Jónsdóttur.

Gistináttaskattur tekinn upp að nýju

Gistináttaskattur kemur aftur til framkvæmda frá og með 1. janúar 2024. Skatturinn var afnumin tímabundið vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Frá áramótum verður hann...

Lengjubikarinn: Vestri vann Fjölni 1:0

Lið Vestra bar á föstudaginn sigurorð af Fjölni í Reykjavík 1:0 í Lengjubikar karla A deild riðli 4. Það var Viktor Júlíusson sem skoraði...

Nýjustu fréttir