Þriðjudagur 10. september 2024

Vetrarsólstöður í dag

Vetrarsólstöður verða klukkan 16:28 í dag 21. desember. Þá er stysti dagur ársins á norðurhveli jarðar. Sólin er þá syðst og lægst á himinhvolfinu,...

Ferðalangar fylgist vel með veðurspám

Það verður suðvestanátt 10-15 m/s á Vestfjörðum í dag.  Hiti undir frostmarki og éljagangur en hlánar seint í kvöld, einkum á láglendi, og fer...

Langtímaáætlun verði gerð um veiðistjórnun

Umhverfisstofnun hyggst á næstunni hefja vinnu við gerð langtímaáætlunar líkt og í Svíþjóð með það að markmiði að koma á aukinni sátt hjá þeim...

Hægt að endurvinna álbikarana

Um þrjár millj­ón­ir spritt­kerta eru brennd­ar hér á landi ár­lega, en ál­bik­ar utan um þrjú spritt­kerti dug­ar til fram­leiðslu á einni drykkj­ar­dós úr áli....

Breytingar á stofnstærð hefur áhrif á kynskipti

Í nýlegri grein sem starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, Ingibjörg G. Jónsdóttir, Guðrún G. Þórarinsdóttir og Jónas P. Jónasson, birtu í tímaritinu ICES Journal of Marine Science...

Alexander og Emilía vinsælustu nöfnin

Alexander var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja árið 2016 og þar á eftir Aron og Mikael. Emilía var vinsælasta stúlkunafnið en þar á eftir Emma...
video

Mirgorod, í leit að vatnssopa

Einar Þór Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mun í janúar 2018 frumsýna nýja heimildarmynd „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ bíó Paradís en gert er ráð fyrir að...

51 milljón úr Uppbyggingarsjóði

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða hefur nú lokið við að fara yfir umsóknir um styrki vegna ársins 2018. Samtals eru um 65 milljónir til úthlutunar til...

Fjárhagsáætlun afgreidd með góðum rekstarafgangi

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs að lokinni síðari umræðu í sveitarstjórn. Gert er ráð fyrir að heildartekjur A og B hluta verði...

Vantar sjö milljarða í samgönguáætlun

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir samgönguáætlunina sem samþykkt var í fyrra ekki hafa verið í neinu samræmi við fjármálaáætlun sem var samþykkt nokkrum mánuðum...

Nýjustu fréttir