Miðvikudagur 11. september 2024

Vilja reisa gestastofu við Hvalá

Hreppsnefnd Árneshrepps fundar í dag um breytingar á aðal- og deiliskipulagi hreppsins. Þar verður tekinn fyrir fyrri hluti tillagna VesturVerks að skipulagsbreytingum vegna Hvalárvirkjunar...

Refastofninn stendur í stað

Íslenski refastofninn virðist standa í stað á milli ára. Náttúrufræðistofnun hefur nú lokið við að meta stærð hans til ársins 2015. Samkvæmt niðurstöðum var...

Markmið að styðja við framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni

Opnað verður fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 1. mars. Byggðastofnun sér um úrvinnslu styrkumsókna og er tekið er við umsóknum í gegnum umsóknargátt á...

Telur um yfirsjón bæjarstjóra að ræða

Það var ekki rétt af bæjarstjóra að inna af hendi greiðslu vegna kaupa Ísafjarðarbæjar á Stúdíó Dan ehf. Þetta kemur fram í minnisblaði Andra...

Tilboði Ísars tekið

Ísar ehf. í Kópavogi bauð lægst í gerð viðlegustöpuls á Mávagarði í Ísafjarðarhöfn. Tilboð fyrirtækisins hljóðar upp á 47 milljónir króna, rúmum sjö milljónum...

Snýst í norðaustan í dag

Veðurstofan spáir suðaustan 3-8 m/s á Vestfjörðum í dag. Skýjað en úrkomulítið. Snýst í norðaustanátt síðdegis og með éljum í kvöld. Hiti um frostmark....

Fái að skrá lögheimili í sumarhúsum

Drög að frumvarpi um lögheimili og skráningar aðseturs eru nú til umsagnar hjá samgönguráðuneytinu. Þar er meðal annars lagt til að skráning til lögheimilis í...

Háspenna fram á síðustu sekúndu

Það var rafmagnað andrúmsloft í íþróttahúsinu á Torfnesi í gærkvöldi þegar Vestri tók á móti Snæfelli í 1. deild karla í körfubolta. Leikurinn var...

Flóttafólkið kemur 15. febrúar

Áætlað er að 23 flóttamenn í fimm fjölskyldum frá Sýrlandi og Írak komi á norðanverða Vestfirði þann 15. febrúar. Þrjár fjölskyldnanna hafa fengið húsnæði...

Fólki fjölgar á Vestfjörðum

Á síðasta ári fjölgaði Vestfirðingum um 110 manns, sem gerir 1,6 prósent fjölgun. Við upphaf síðasta árs voru íbúar á Vestfjörðum 6.885 talsins og...

Nýjustu fréttir