Sunnudagur 15. september 2024

Staða atvinnuleysis er svipuð á milli ára

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 205.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2017, sem jafngildir 85,5% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Uppskrift vikunnar

Það er svo gott að blanda sér smá búst í hádegismat eða sem millimál. Stundum gleymist að borða á sólardögum og þá er þetta...

Fé til innanlandsflugvalla eykst um 445 m.kr.

Isavia hefur tekið yfir rekstur á Egilsstaðaflugvelli og greiðir kostnaðinn 445,8 m.kr. af eigin aflafé, sem er fyrst og fremst af Keflavíkurflugvelli. Ríkið mun...

Strandabyggð: Þorgeir bæði oddviti og sveitarstjóri

Þorgeir Pálsson, oddviti Strandabyggðar var einnig ráðinn sveitarstjóri á fundi sveitarstjórnar í gær. Þrír fulltrúar T listans studdu ráðninguna en einn fulltrúi...

Næsta KSÍ þing verður á Ísafirði

Knattspyrnusamband Íslands heldur 77. ársþing sambandsins þann 25. febrúar næstkomandi á Ísafirði. Búast má við að rúmlega 200 þingfulltrúar, ásamt gestum, muni...

Strandabyggð: vinnslutillaga samþykkt að nýju aðalskipulagi fyrir 2021 – 2033

Sveitarstjórn Strandabyggðar samykkti 14. maí vinnslutillögu að aðalskipulagi fyrir Strandabyggð sem gildir fyrir 2021 - 2033. Um er að ræða endurskoðun á...

Aðdragandi að byggingu Alþingishússins

Í aðdraganda 1000 ára afmælis Íslandsbyggðar árið 1874 kom fram sú hugmynd að minnast ætti tímamótanna með byggingu veglegs húss yfir starfsemi...

Albert er íþróttamaður Ísafjarðarbæjar

Albert Jónsson, skíðagöngumaður úr Skíðafélagi Ísfirðinga, var útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2017 í hófi í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á sunnudag. Þá var knattspyrnumaðurinn Þórður Gunnar...

Viðtalið: Linda Björk Gunnlaugsdóttir

Nýlega hóf Linda Björk Gunnlaugsdóttir störf sem framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Arnarlax. Hún hafði áður starfað erlendis í flutningsgeiranum og er í...

Býst við að fækka sauðfé í haust

Ásgeir Sveinsson, sauðfjárbóndi á Innri Múla á Barðaströnd segir að staðan í sauðfjárbúskap sé ansi svört. Ásgeir sagði í samtali við blaðamann BB að...

Nýjustu fréttir