Miðvikudagur 11. september 2024

Segja veiðigjöld vera landsbyggðarskatt

Veiðigjald yf­ir­stand­andi fisk­veiðiárs grund­vall­ast á rekstr­ar­ár­inu 2015, sem var hag­stætt ár í sjáv­ar­út­vegi. Nú, þegar greiða á gjaldið, horf­ir allt öðru­vísi við og rekstr­ar­skil­yrði...

Tveir styrkir Umhverfissjóðs sjókvíaeldis til NAVE

Nýverið var úthlutað styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis fyrir árið 2017 og hlaut Náttúrustofa Vestfjarða tvo styrki úr sjóðnum. Er þetta í þriðja sinn sem...

Fiskeldi: útflutingstekjur þrefölduðust á fjórum árum

Útflutningstekjur af fiskeldi jukust úr 9,6 milljörðum króna árið 2016 í 29,3 milljarða króna á síðasta ári. Um er að ræða þreföldun...

1.074 tonnum bætt við strandveiðipottinn

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra aukið við aflaheimildir til strandveiða um 874 tonn af þorski sem fengust í skiptum fyrir heimildir á makríl á...

Vestfjarðastofa: 80% af fiskeldisgjaldi renni til sveitarfélaga

Vestfjarðastofa segir í umsögn sinni um frumvarp matvælaráðherra um lagareldi að Fjórðungssamband Vestfirðinga hafi ályktað að meginhluti fjármagns Fiskeldissjóðs renni til verkefna...

Vorið komið í grunnskólanema

Þrátt fyrir að veðurguðirnir séu örlítið að stríða okkur í dag er vorið komið á Fróni. Gróður er tekinn að vakna eftir vetrardvalann og...

Patreksdagurinn 2021

Í tilefni Patreksdagsins á Patreksfirðir sem verður miðvikudaginn 17. mars n.k. verður ýmislegt í boði: Patreks­dag­urinn er hátíð haldin...

Sjávarútvegur: EBITDA allt að 8 sinnum hærri en fjárfesting

Í skýrslu Arionbanka um sjávaútveginn er tekin saman fjárfesting frá 1990 og hún borin saman við EBITDA , það er tekjur umfram rekstrargjöld (...

Háskólasetrið tekur þátt í málstofu um aftakaveður og áhrif þess á sjávarútvegs- og strandsamfélög

Tveir starfsmenn Háskólaseturs taka þátt í málstofu um aftakaveður og áhrif þess á sjávarútvegs- og strandsamfélög á vegum Vísindanefndar um loftslagsbreytingar.

Bretland: vilja auka sölu á eldislaxi til Evrópusambandsins

Viðskiptaráðherrann Jonathan Reynolds í nýju ríkisstjórn Verkamannaflokksins, sem tók við eftir kosningarnar 4. júlí vill ná samningum við Evrópusambandið um aukna sölu...

Nýjustu fréttir