Þriðjudagur 10. september 2024

Sveitarfélögin með útsvarið í botni

Þrátt fyr­ir góðæri hjá sveit­ar­fé­lög­un­um sem skil­ar sér í veru­leg­um tekju­af­gangi og skulda­lækk­un nýta þau mögu­leika sína til skatt­lagn­ing­ar næst­um því til fulls. Aðalund­an­tekn­ing­in er...

Gul viðvörun á Vestfjörðum

Á morgun, Þorláksmessu og fram á aðfangadag, er í gildi gul viðvörun á Vestfjörðum. Veðurstofan spáir norðaustan stórhríð og slæmu skyggni og skafrenningi, einkum...

44 milljóna króna afgangur af rekstrinum

Samstæða Tálknafjarðarhrepps, A og B hluti sveitarsjóðs, skilar 44 milljóna kr. afgangi á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun sem var samþykkt fyrr í vikunni. Heildartekjur...

Óvanalega mikill músagangur

Nú berast víða af landinu fréttir um óvanalega mikinn músagang í húsum og má vera að tíðarfar þetta árið spili þar eitthvað hlutverk og...

Skipulag sem gerir ráð fyrir knattspyrnuhúsi

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt breytingu á aðalskipulagi bæjarins sem gerir ráð fyrir byggingu knattspyrnuhúss á Torfnesi. Ekki reyndist nóg að gera nýtt...

Gjafahugmyndasíðan Bello

Tinna Hrund Hlynsdóttir Ísfirðingur hefur hleypt af stokkunum vefsíðu þar sem nálgast má leiðbeiningar um gjafakaup, enda getur svo sannarlega vafist fyrir mörgum að...

Aukin framlög til heilbrigðistofnana á landsbyggðinni

Framlög til heilbrigðisstofnana í heilbrigðisumdæmum landsins verða aukin um 6,8% á næsta ári. Heildaraukningin nemur tæpum 1,5 milljarði króna. Þetta kemur fram í tilkynningu...

Miðflokkurinn býður fram í sveitarstjórnarkosningunum

Miðflokk­ur­inn er far­inn að huga að und­ir­bún­ingi fram­boða í sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á næsta ári. Ekki ligg­ur fyr­ir hve víða verður boðið fram. „Það er verið...

Vegagerðin undirbýr framkvæmdir í Djúpinu

Vegagerðin hefur hafið kynningarferli á framkvæmdum á Djúpvegi 61 í  Hestfirði, Seyðisfirði og í Álftafirði í Súðavíkurhreppi. Í framkvæmdinni felst endurbygging og nýbygging á...

Jólablaðið á leið í lúgurnar

Nú er feitt og fallegt jólablað Bæjarins besta á leið í lúgur heimila á norðanverðum Vestfjörðum, það tileinkað börnum enda eru jólin hátíð barnanna....

Nýjustu fréttir