Sunnudagur 15. september 2024

Aukið atvinnuleysi í verkfallinu

At­vinnu­leysi jókst í sein­asta mánuði og voru að meðaltali 5.200 manns skráðir at­vinnu­laus­ir í mánuðinum skv. nýbirtri skýrslu Vinnu­mála­stofn­un­ar um vinnu­markaðinn. Fjölg­un at­vinnu­lausra má...

Tíu ára gamalt framleiðslumet fallið

Tíu ára gamalt framleiðslumet íslenskra fiskeldisfyrirtækja féll í fyrra, en 15.201 tonn voru framleidd í fiskeldi á Íslandi árið 2016. Það er aðeins um...

Covid: 3 smit í gær

Í gær, annan í jólum, greindust þrjú ný smit á Vestfjörðum. Voru tvö þeirra í Bolungavík og eitt á Ísafirði.

Aðsóknin í tjaldsvæðið þrefaldaðist frá fyrri árum

Bolungarvíkurkaupstaður vígði nýtt þjónustuhús á tjaldsvæðinu við Musterið fyrr á þessu ári. Húsið er glæsilegt og tengir tjaldsvæðið beint við sundlaugina. Viðtökurnar voru framar...

Óbreyttur rekstur tryggður út árið

Ekkert varð af fyrirhuguðum niðurskurði á framlagi ríkisins til Náttúrustofu Vestfjarða. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem var lagt fram í haust átti að skera framlög ríkisins...

Það vantar gangstétt við holuveginn á Suðureyri

Flóknar leiðir stjórnsýslunnar vefjast fyrir mörgum sem þurfa að eiga erinda við hana en Árdís Niní Liljudóttir á Suðureyri veit hvert skal leita með...

Janúarveðrið í Árneshreppi

Venju samkvæmt birtir Jón G. Guðjónsson veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík yfirlit yfir veðrið á sinni veðurathugunarstöð á fréttavef sínum Litla Hjalla. Fyrsta mánuð...

Ísafjörður: stúdentaíbúðirnar rísa hratt

Fyrra húsið af tveimur er risið á grunni sínum við Fjarðarstræti á Ísafirði. Það er fyrirtækið SEVE sem gengur rösklega til verks...

Ísafjarðarbær: 39 m.kr. í stofnframlög

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur afgreitt breytingar á fjárhagsáætlun ársins vegna kaupa Brákar íbúðafélags hses á 20 íbúðum af Fasteignum Ísafjarðarfyrir 327 m.kr. Um...

Nóg um að vera í Fræðslumiðstöðinni

Það er alltaf nóg um að vera við Fræðslumiðstöð Vestfjarða og er þar boðið upp á hvert áhugaverða námskeiðið á fætur öðru og er...

Nýjustu fréttir