Miðvikudagur 11. september 2024

Ísafjörður: Jólatrjáasala Björgunarfélagsins

Jólatrjáasala Björgunarfélags Ísafjarðar er opin alla daga frá kl 17-20 fram að jólum. Til sölu er norðmannsþinur í öllum stærðum.

Vestfirðir: erlendir ríkisborgarar 22,6% íbúanna

Erlendir ríkisborgarar með lögheimili á Vestfjörðum voru 1.691 þann 1. desember 2023 samkvæmt tölum Þjóðskrár, sem birtar voru í morgun. Íbúar voru...

Sjö erindi frá nemendum Háskólasetursins á næstu sjávarútvegsráðstefnu

Næsta sjávarútvegsráðstefna verður haldin 7. - 8. nóvember í Hörpu. Það verður sú tíunda í röðinni en sú fyrsta var haldin árin 2010.  Á...

Vilja auka ávinning nærsamfélaga af orkuvinnslu

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að hefja skoðun á skattalegu umhverfi orkuvinnslu. Markmiðið er að skapa nýja skattalega...

Vesturbyggð: jákvæð karlmennska styrkt um 100.000 kr.

Menningar-og ferðamálaráð Vesturbyggðar samþykkti í síðustu viku nokkra styrki samtals að fjárhæð 750.000 kr. Flak ehf á Patreksfirði...

Háskólasetur Vestfjarða: sendiherra Kanada í heimsókn

Sendiherra Kanada á Íslandi, Jeanette Menzies, heimsótti Háskólasetur Vestfjarða í gær og ræddi við bæði nemendur og starfsfólk um áframhaldandi og aukið...

Hagnýt þekking í sögulegu samhengi

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á morgun verður umræðuefnið hagnýt þekking og gagnsemi hennar í sögulegu samhengi. Simon Brown, bandarískur doktorsnemi í sagnfræði við Kaliforníuháskólann...

NASF: 46.000 undirskriftir gegn opnu sjókvíaeldi

Í fréttatilkynningu frá verndarsjóði villtra laxastofna, NASF, segir að eftir slysasleppingu síðastliðið haust hafi Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) hafið undirskriftarsöfnun ásamt samstarfsaðilum...

Hægir á fjölgun ferðamanna

Greiningardeild Arion banka útilokar ekki að viðskiptahalli verði á fjórða ársfjórðungi 2017, í fyrsta sinn frá 2014. Erlendum ferðamönnum fjölgaði minna en spár gerðu...

Mikill samdráttur í sölu á eldsneyti

Sala á eldsneyti í lok mars 2020 var 42% lægri en meðal dagleg sala í mars 2019. Meðal sala sem af er apríl er...

Nýjustu fréttir