Sunnudagur 15. september 2024

Mesta aukningin í fiskeldi

Heild­ar­at­vinnu­tekj­ur á Vest­fjörðum hækkuðu um tæp 5 prósent á tíma­bilinu 2008 til 2016. Eft­ir lækk­un í fram­haldi af hrun­inu 2008 hækkuðu at­vinnu­tekj­ur um 7...

Sögusýning um Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði.

Á vefsíðunni Albert eldar kemur eftirfarandi fram: Húsmæðraskólinn Ósk var stofnaður árið 1912 á Ísafirði og starfræktur til 1990. Til stendur að setja upp sögusýningu...

Frjálsar strandveiðar varða mannréttindi

Strandveiðikerfið í dag er miklum annmörkum háð Það heimilar aðeins veiðar í 48 daga á ári, 12 daga á mánuði frá maí...

Styrking krónu kallar á agaðri hagstjórn

Í gær bárust fréttir af því að Kampi á Ísafirði hefði sagt upp sjö manns vegna erfiðs reksturs sem rekja má til sterkrar stöðu...

Smit um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS

Skipverji um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS greindist jákvæður í hraðprófi og var farið með hann til hafnar á Ísafirði í...

Þýfið fundið

Lögreglan hefur fundið munina sem var stolið úr Ísafjarðarkirkju úr gær. Bíræfnir þjófar létu greipar sópa í fatahengi kirkjunnar á meðan á jólatónleikum Heru...

Vestfirðir mikilvægasta veiðisvæðið

Hafrannsóknastofnun hefur í fjölda ára notað gögn frá fiskiskipum til að meta útbreiðslu veiða og afla á sóknareiningu. Með tilkomu rafrænna afladagbóka og VMS/AIS-merkja...

Ferocious glitter í Galleri Úthverfu

Ferocious Glitter er röð stuttra sýninga í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Listamennirnir fimm sem valdir hafa verið til þátttöku í...

Byggðastofnun: Flateyrarmálinu frestað

Stjórn Byggðastofnunar ákvað í dag á fundi sínum að að fresta afgreiðslu umsókna um Aflamark Byggðastofnunar á Flateyri. Umsækjendur um sérstaka byggðakvótann á Flateyri til...

Frábær byrjun í körfunni

Það var svo sannarlega handagangur í öskjunni í íþróttahúsinu á Torfnesi í fyrrakvöld þegar á annað hundrað manns - börn og fullorðnir mættu á...

Nýjustu fréttir