Miðvikudagur 11. september 2024

Náttúrustofa auglýsir eftir fuglafræðingi – Helst til starfa á Hólmavík

Náttúrustofa Vestfjarða auglýsir eftir metnaðarfullum og hæfum fuglafræðingi. Viðkomandi mun taka þátt í verkefnum á borð við umhverfismat, hefðbundnar vaktanir og sérhæfðar...

Opin listavinnustofa á Þingeyri

Föstudaginn næstkomandi, 20. desember kl. 16:00-17:30, verður opin listasmiðja í Grunnskólanum á Þingeyri. Þar gefst ungum sem öldnum tækifæri til að fá reynslu og...

Spænska – tungumál, matur og menning

Þann 2. september hefst hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða hagnýtt, hvetjandi og skemmtilegt námskeið ætlað fólki sem hefur einhvern grunn í spænsku, t.d. farið á...

Bingó í Vest­ur­byggð

Menningar- og ferðamálafulltrúi Vesturbyggðar hefur útbúið fjögur bingóspjöld fyrir þá sem ferðast um í sumar og eru spjöldin aðgengileg á vefsíðu Vesturbyggðar.

Háskólasetur Vestfjarða: sendiherra Kanada í heimsókn

Sendiherra Kanada á Íslandi, Jeanette Menzies, heimsótti Háskólasetur Vestfjarða í gær og ræddi við bæði nemendur og starfsfólk um áframhaldandi og aukið...

NASF: 46.000 undirskriftir gegn opnu sjókvíaeldi

Í fréttatilkynningu frá verndarsjóði villtra laxastofna, NASF, segir að eftir slysasleppingu síðastliðið haust hafi Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) hafið undirskriftarsöfnun ásamt samstarfsaðilum...

Hægir á fjölgun ferðamanna

Greiningardeild Arion banka útilokar ekki að viðskiptahalli verði á fjórða ársfjórðungi 2017, í fyrsta sinn frá 2014. Erlendum ferðamönnum fjölgaði minna en spár gerðu...

Mikill samdráttur í sölu á eldsneyti

Sala á eldsneyti í lok mars 2020 var 42% lægri en meðal dagleg sala í mars 2019. Meðal sala sem af er apríl er...

Hagnýt þekking í sögulegu samhengi

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða á morgun verður umræðuefnið hagnýt þekking og gagnsemi hennar í sögulegu samhengi. Simon Brown, bandarískur doktorsnemi í sagnfræði við Kaliforníuháskólann...

Inflúensan líklega í hámarki

Frá því í lok nóvember 2016 hefur inflúensa A(H3) verið staðfest hjá 226 einstaklingum á landinu er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. Í síðustu...

Nýjustu fréttir