Sunnudagur 15. september 2024

Síðasta úthlutun úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda

Átján verkefni hlutu styrki úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda í ár á sérstakri úthlutunarhátíð sem haldin var á Café Riis á Hólmavík þann...

Uppsöfnuð viðhaldsþörf nemur 65 milljörðum

Fjár­veit­ing­ar til vega­mála hafa und­an­far­in ár verið langt und­ir viðhalds- og fram­kvæmdaþörf­um. Á sama tíma hef­ur akst­ur á veg­um hins veg­ar auk­ist veru­lega. Þetta...

Merkir Íslendingar – Gils Guðmundsson

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur. Foreldrar Guðmundar: Gils Bjarnason...

Kynningarfundur á Ísafirði í gær um nýja heilbrigðisstefnu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra efndi til opins fundar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 á Ísafirði í gær. Fundurinn hófst með umfjöllun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra sem kynnti...

Plastlaus september

Plastlaus september er árvekniátak, sem haldið var í fyrsta sinn í september 2017. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum og ljóst að farvegurinn er...

Sýningin ný verk á Ísafirði

Sigríður Ásgeirsdóttir (Systa) opnar sýninguna Ný verk í Edinborgarhúsinu föstudaginn 9. júlí kl. 17:00. Systa er þekkt fyrir steind...

Leitað að LÚRurum

Listahátíðin LÚR, eða lengst úti í rassgati verður haldin á Ísafirði dagana 20.-25. júní. LÚR er listahátíð ungs fólks á Vestfjörðum, þar sem lögð...

Verkefnastjórn á Flateyri úthlutar styrkjum

Verkefnastjórn á Flateyri hefur úthlutað styrkjum til 18 verkefna sem sótt var um í Þróunarverkefnasjóð til nýsköpunar- og þróunarverkefna á Flateyri. 

Óttast frekari samþjöppun aflaheimilda

Lilja Raf­ney Magnús­dótt­ir, formaður at­vinnu­vega­nefnd­ar og þingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, boðar end­ur­skoðun veiðigjalda og seg­ir und­ir­bún­ing þess haf­inn í sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðuneyt­inu. Þetta kom...

Vestri tapaði í gærkvöldi

Karlalið Vestra lék annan leik sinn í úrslitakeppni 1. deildar í körfubolta í gærkvöldi á Ísafirði. Fjölnir hafði unnið fyrsta leik liðanna. Leikar fóru...

Nýjustu fréttir