Sunnudagur 15. september 2024

Farskóli safnamanna að Hnjóti

Þann 2. október sl. var Farskóli FÍSOS (Félags íslenskra safna og safnmanna) settur á Patreksfirði í 31. skiptið. Um er að ræða árlega ráðstefnu...

Flateyri: Sundkýrin Sæunn – Útgáfugleði

Nú hefur þessari stórmerkilegu og ótrúlegu sögu af sundkúnni Sæunni verið komið fyrir á barnabók. Söguna skráir Eyþór Jóvinsson bóksali á Flateyri sem stendur...

Vesturbyggð: skipulag við nýtt hverfi á Bíldudal á lokastigi

Skipulags- og mannvirkjanefnd Vesturbyggðar hefur gert breytingar á deiliskipulagi íbúðahverfis á jörðinni Hóll á Bíldudal í samræmi við athugasemdir sem Skipulagsstofnun gerði....

Norsk stjórnvöld færa skatttekjur af laxeldi til sveitarfélaga

Norska ríkisstjórnin boðar breytingar á næsta ári á ákvæðum um skattlagningu af laxeldi á laxi og silungi samkvæmt því sem fram kemur á viðskiptavefnum...

Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi

Núna hafa sex tilkynnt framboð í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara í haust. Þau sem...

Jarðgangaáætlun: langt í næstu jarðgöng á Vestfjörðum

Ríkisstjórnin lagði fyrir Alþingi síðasta vetur tillögu um jarðgangaáætlun til næstu 30 ára. Þar eru lagðar til tíu framkvæmdir sem hefjist á...

Verkefni grunnskólanema á Drangsnesi eitt af tíu bestu í European Heritage Makers Week

Núna í vor stóð Minjastofnun Íslands fyrir Menningarminjakeppni grunnskólanna í tilefni af Menningararfsári Evrópu 2018. Menningjarminjakeppnin er hluti af stærri viðburði á vegum Evrópuráðsins,...

Framlög Jöfnunarsjóðs til stuðnings við tónlistarnám skólaárið 2019-2020

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um úthlutun framlaga vegna nemenda sem þurfa að sækja tónlistarskóla utan síns sveitarfélags fyrir skólaárið...

HÓLMAVÍK Í KRINGUM 1950

Mynd úr safni Sigurgeirs B. Halldórssonar (1908-1972), sjómanns og áhugaljósmyndara, sem tók mikið af myndum á árunum 1940 til 1960. Hann hóf ungur að...

19. FEBRÚAR 2023 “KONUDAGUR” GÓA BYRJAR

Mánuðurinn góa hefst nú sunnudag frá 18. til 24. febrúar, en 8. til 14. febrúar í gamla stíl fyrir 1700.

Nýjustu fréttir