Sunnudagur 15. september 2024

Áhættumat siglinga: ætti ekki að koma í veg fyrir útgáfu eldisleyfa í Ísafjarðardjúpi

Aðalsteinn Óskarsson, Ísafirði, sem sæti á í svæðisráði um strandsvæðaskipulag fyrir Vestfirði segir að fram komi í skýrslu starfshóps Skipulagsstofnunar, Samgöngustofu og...

Framboðslisti Vg í Norðvesturkjördæmi birtur

Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarmaður, leiðir lista Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í Norðvesturkjördæmi, en listinn var samþykktur á fjölsóttum fundi á...

Allir með í íþróttastarfi

Á vegum Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur verið gefinn út á bæklingur sem hefur það að...

Handbolti: naumt tap Harðar

Hörður á Ísafirði fékk lið Fram í heimsókn í gær í Olísdeildinni í handknattleik. Fram er í 2. sæti deildarinnar og er...

Aðgerðir á sjó samhæfðar

Áhöfnin á varðskipinu Þór, sérsveit ríkislögreglustjóra, séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar og liðsmenn bandaríska sjóhersins hafa í síðustu viku æft aðgerðir á sjó, þar á...

80 metra hátt mastur á Eyrarfjalli í Önundarfirði

Gunnar Gaukur Magnússon f.h. Vesturverks ehf hefur sótt um framkvæmdaleyfi í landi Ísafjarðarbæjar, vegna rannsókna á vindorku á Eyrarfjalli ofan Flateyrar, Ísafjarðarbæ. Sótt er...

Bolafjall: teikningar af bílastæði

Bolungavíkurkaupstaður hefur skipulagt bílastæða upp á Bolafjalli og segir Finnbogi Bjarnason, tæknifræðingur að stefnt sé að því að byrja framkvæmdir og opna...

Strandabandalagið með framboð í Strandabyggð

Strandabandalagið er nýtt stjórnmálaafl í Strandabyggð sem býður sig nú fram til sveitarstjórnar í Strandabyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor.

Ísafjarðarbær: sagt upp samningi um styrk til flugáhugamanna á Ísafirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að segja upp samningi frá 1996 við félag flugáhugamanna á Ísafirði um árlegan styrk jafnháum álögðum fasteignagjöldum...

Fjórðungsþing: Ágreiningur um ályktun um þjóðgarð

Fram kom ágreiningur á þingi Fjórðungssambands Vestfjarða um ályktun Ísafjarðarbæjar um þjóðgarð á Vestfjörðum.  Það var Nanný Arna Guðmundsdóttir sem flutti tillöguna fyrir hönd...

Nýjustu fréttir