Fimmtudagur 12. september 2024

Opið hús hjá Menntaskólanum á Ísafirði í dag

Menntaskólinn á Ísafirði heldur opið hús í dag á milli kl. 17 og 19. Námsframboð og skólastarf verður kynnt, boðið verður upp á skipulagðar...

Styrktarboðhlaup frestað til fimmtudags

Styrktarboðhlaup Riddara Rósu sem vera átti í dag  kl. 17:00-20:00 hefur verið frestað til fimmtudags vegna veðurs. Takið fimmtudaginn...

Grásleppuvertíðin framlengd til 31 ágúst

Í Stjórnartíðindum hefur verið birt breyting á reglugerð um hrognkelsaveiðar árið 2023. Með henni verður heimilt að stunda veiðar...

Uppskrift vikunnar – Makríll

Makríll er fiskur sem við Íslendingar höfum lítið vanist á matarborðunum heimafyrir, enda hefur hann ekki veiðst hér við land fyrr en...

Burt með einnota plastvörur

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið berst af krafti gegn einnota plastvörum og vill minni notkun á plasti og hefur nú tilkynnt um bann við...

Bolungavíkurhöfn: 927 tonna afli í desember 2020

Landaður afli í síðasta mánuði í Bolungavíkurhöfn reyndist vera 927 tonn af bolfiski. Mest var landað 150 tonnum á einum degi, en það var...

Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins. Verulegur ávinningur

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Byggðastofnun hafa birt greinargerð um starfsemi Norðurslóðaáætlunar Evrópusambandsins (NPA) fyrir árin 2014-2020. Tilgangurinn með greinargerðinni er að leggja mat á...

Patrekshöfn: 490 tonn afli í júní

Alls var landað um 490 tonnum í Patrekshöfn í síðasta mánuði. Línubáturinn Núpur BA landaði 96 tonnum og Agnar BA var með 2 tonn....

Kristín setti fjögur Íslandsmet

Ísfirska sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir hjá íþróttafélaginu Ívari heldur áfram á sigurbrautinni í sundinu. Um síðustu helgi keppti hún á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í sundi...

Byggðamál: hlutverk Akureyrar skilgreint

Í stjórnarsáttmálanum nýja er sérkafli um byggðamál. Þar er nýmæli að mælt er fyrir um að mótuð verði stefna þar sem svæðisbundið...

Nýjustu fréttir