Miðvikudagur 11. september 2024

Meinlítil austanátt

Í dag er útlit fyrir meinlitla austanátt um mestallt land og bjart veður, en dálítil él austanlands. Lægðasvæði er djúpt suður af landinu og...

Á von á einhug um breytingar á veiðigjöldum

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir of snemmt að segja til um það hver áhrif breytinga á veiðigjöldum verða þar sem frumvarpið liggi ekki fyrir....

Meiri vöxtur í fasteignaviðskiptum á landsbyggðinni

Velta fasteignaviðskipta var að tiltölu þrefalt meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu árið 2017. Þjóðskrá hefur gefið út yfirlit yfir fasteignamarkaðinn árið 2017. Þar...

Verðhækkanir um áramót

Ýmsar verðhækkanir tóku gildi um áramótin. Til að mynda hækkaði eldsneyti í verði sem og áfengi og tóbak. Þá hækkuðu gjaldskrár fyrir margs konar...

Útilokar ekki hærri veiðigjöld á stærri útgerðir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í Morgunútvarpi Rásar tvö spurð út í frétt í Morgunblaðinu í dag um að veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir...

Líkamsárás á Ísafirði

Áramótagleðin fór að mestu vel fram í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni voru áramtótin tíðindalítil hvað lögregluna varðar ef undan er...

Hlýtt ár að baki

Árið 2017 er í 10-12 sæti á því sem Trausti Jónsson veðurfræðingur kallar Stykkishólmshitalínuritið. Veðurmælingar á Íslandi hófust í Stykkishólmi og nær línuritið aftur...

Vantar 10 milljónir til að fjármagna nýtt nám

Þótt auglýst hafi verið eftir nemendum er enn óljóst hvort ný námsleið í sjávarbyggðafræðum fari af stað við Háskólasetur Vestfjarða. Tíu milljónir vantar til...

Mælt með Bergþóru í Héraðsdóm Vestfjarða

Dómnefnd  hefur skilað umsögn sinni um  umsækjendur um átta embætti héraðsdómara sem auglýst voru laus til umsóknar þann 1. september. Alls barst 41 umsókn um embættin....

Austanátt í dag

Það verður austanátt á Vestfjörðum í dag, 8-15 m/s. Frost 2-8 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að 960 mb lægð er stödd 900 km...

Nýjustu fréttir