Sunnudagur 8. september 2024

Framsókn: Halla Signý vill fyrsta sæti – þrír vilja það

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm. hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1.-2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi eftir að efsti maður listans...

Slökkviliði Ísafjarðarbæjar fær slökkvibíl sérútbúinn fyrir jarðgöng

Í gær miðvikudaginn 1. september fékk Slökkvilið Ísafjarðarbæjar formlega afhentan nýjan bíl af gerðinni Iveco 4x4 Fast Response.

Þröstur Leó heiðursgestur PIFF

Þröstur Leó Gunnarsson verður heiðursgestur kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival í ár. Þröstur Leó sem er frá Bíldudal er einn af þekktustu...

Nýbygging og miklar endurbætur á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði

Á hjúkrunarheimilinu á Patreksfirði er aðstaða fyrir 11 íbúa í fjórum einbýlum, tveimur tvíbýlum og einu þríbýli. Húsnæðið heyrir undir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða....

Restart hópurinn hittist til að gera við biluð raftæki

Í síðustu viku hittust bæði sjálfboðaliðar og fólk með biluð tæki í FAB LAB á Ísafirði. Hópurinn hittist undir merkjum Restart, og markmiðið var...

Strandir: Þakviðgerðir á Kotbýli kuklarans

Laugardaginn 22. maí vann hópur af harðduglegum sjálfboðaliðum við að taka torfið af þakinu á Kotbýli Kuklarans í Bjarnarfirði. Veðrið var ljómandi...

Vilja vita hverjir kaupa aflann

Landssamband smábátaeigenda bíður nú svara frá fiskmörkuðunum hvort fallist verður á beiðni félagsins um að seljendur fái upplýst hver kaupi af þeim aflann. Á...

Brjóstaskimun á Ísafirði í september

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér...

Var atvinnulaus í tvö ár og ákvað að opna búð

Sigrún Guðmundsdóttir er konan á bak við Dýraríkið í Bolungarvík. Það voru margir glaðir þegar það var loksins hægt að kaupa vörur og fóður...

Umframafli í strandveiðum

Um 500 bátar hafa fengið leyfi til strandveiða og eftir fyrstu viku strandveiða var landaður afli strandveiðibáta 702.032 kg. sem er 6,24%...

Nýjustu fréttir