Laugardagur 7. september 2024

Bolungavík: 300 m.kr. lántaka

Bæjarstjórn Bolungavíkur samþykkti í fyrradag að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð allt að kr. 300.000.000 með lokagjalddaga þann 23....

Dynjandisheiði: sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 3. áfanga

Vegagerðin hefur sótt um framkvæmdaleyfi fyrir 3. áfanga  uppbyggingar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði frá Þverá við Rjúpnabeygju að Búðavík í Arnarfirði. Vegarkaflinn er...

Andlát: Birgir Valdimarsson

Birgir Breiðfjörð Valdimarsson lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 14. janúar sl. Birgir var fæddur í Efri-Miðvík í Aðalvík þann 30. júlí 1934. Foreldrar...

Um helmingur skatttekna sveitarfélaga fer til leik- og grunnskóla

Samband íslenskra sveitarfélaleik hefur gefið út yfirlit um skólahald í leik- og grunnskólum á árinu 2022.Heildarkostnaður sveitarfélaga vegna þessara tveggja skólastiga...

Yfir 29 þúsund bílar skráðir

Yfir 60% þeirra sem eiga rafmagns-, vetnis- og tengiltvinnbíla hafa nú skráð kílómetrastöðu á Ísland.is og eru skráningarnar orðnar rúmlega 29.000 að því...

Fundur á Flateyri um snjóflóðahættu

Á mánudag var haldinn fundur á Flateyri um snjóflóð. Þar voru mættir fulltrúar flestra viðbragðsaðila sem koma með...

Frv um lagareldi: áhyggjur af meðalhófsreglu stjórnsýslu

Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur segja í sameiginlegri umsögn um frumvarp um lagareldi, sem er til kynningar í samráðsgátt stjórnvalda að umsagnaraðilar hafi ...

Birgitta Ólafsdóttir í úrslitakeppni Idol

Úrslitakeppni Idol er hafin á Stöð 2 og komust átta keppendur í úrslitin. Þegar er búinn einn þáttur af úrslitunum og eru...

Tálknafjörður: vill tryggja vetrarþjónustu um Klettháls

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps ræddi á fundi sínum í síðustu viku um vetrarþjónustu af því tilefni að fyrirhugað er útboð á vetrarþjónustu á ...

Ríkið dæmt til að greiða Reykjavíkurborg 3,4 milljarða króna vegna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Fyrir áramót féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli sem Reykjavíkurborg höfðaði á hendur ríkinu vegna greiðslna úr Jöfnunarjóði sveitarfélaga. Krafðist Reykjavíkurborg...

Nýjustu fréttir