Sunnudagur 15. september 2024

Futsal: mayor’s cup 2023 verður 19. mars í Bolungavík

Aðstandendr futsal mótsins, sem fyrst var haldið í fyrra í íþróttahúsinu í Bolungavík hafa ákveðið að halda annað mót og freista þess...

Þrjátíu atriði voru á dagskrá Act Alone þetta árið

Sextándu Act Alone einleikjahátíðinni lauk á laugardagskvöldið á Suðureyri með tónleikum hins ástkæra söngvaskálds Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Undir tók í Félagsheimili Súgfirðinga þegar heimamenn...

Nýsköpunarmílan á Ísafirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur, að fengnu áliti atvinnu- og menningarmálanefndar, fallist á að taka þátt í samstarfsverkefni með  Vestfjarðastofu um svokallaða Nýsköpunarmílu Ísafjarðar. Tilgangur verkefnisins er...

5 tonn af rusli flutt með varðskipinu Þór

Um liðna helgi tók áhöfnin varðskipinu Þór þátt árlega hreinsunarverkefni samtakanna Hreinni Hornstrandir. Verkefnið hófst á föstudag þegar 28...

Herbert Guðmundsson fer með stjörnum

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson hefur verið lengi að en tekst engu að síður að setja fram ný lög sem verða vinsæl. Nýjasta lag...

Listasafn Ísafjarða fær gjöf frá Íslandsbanka

Fyrir breytingar á eignarhaldi Íslandsbanka á síðasta ári var ákveðið á hluthafafundi að 203 listaverk í eigu...

Vegagerðin: ferjan Baldur þýðir að jarðgöng um Klettháls eru ekki mjög brýn

Í greinargerð Vegagerðarinnar um forgangsröðun jarðgangakosta segir að Klettháls verði eftir tilkomu nýs vegar um Gufudalssveit eini hluti Vestfjarðavegar um sunnanverða Vestfirði...

Strandveiðar – Rúm tvö þúsund tonn veidd fyrstu tvær vikurnar

Segja má að strandveiðar hafi farið vel af stað þetta árið. Samtals hafa veiðst 2.052 tonn af þorski...

Uppskrift vikunnar – Öðruvísi lúðusúpa

Flest erum við alin upp við lúðusúpu, þessa klassísku og viljum varla breyta útaf vananum hvað hana varðar. Þessi uppskrift er alveg...

Hreyfum okkur heilsunnar vegna

Íþróttasamband Íslands hvetur landsmenn til að sýna frumkvæði og sköpunargleði við að efla líkamlega og andlega heilsu sína á tímum kyrrsetu og tímabundinna takmarkana....

Nýjustu fréttir