Fimmtudagur 12. september 2024

Lýðskólafrumvarp í opið samráð

Unnið er að gerð frumvarps um lýðskóla á Íslandi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis en hér á landi hefur til þessa ekki verið nein löggjöf um slíka...

Ársreikningaskil stjórnmálasamtaka í ólestri – Í listinn...

Ríkisendurskoðun hefur nú birt á vefsíðu sinni upplýsingar um skil kirkjugarða, stjórnmálasamtaka og einstaklinga í persónukjöri (þ.m.t. kjöri...

Vestri: Eftirleikur á Edinborg – Bístró í kvöld

Stuðningsmenn Vestra í körfunni ætla að hittast eftir leikinn gegn Blikum í kvöld á Edinborg - Bístró til að spjalla saman  (vonandi fagna) og njóta góðra veitinga. Pétur...

Öflugt háskólanám í þágu fiskeldis

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur ákveðið að úthluta yfir milljarði króna til aukins samstarfs háskóla með það að markmiði...

Þór með franskt farþegaskip í togi frá Grænlandi

Varðskipið Þór er nú með franska farþegaskipið Polarfront í togi frá Grænlandi til Reykjavíkur. Í síðustu viku var...

Vá Vest: Njótum páskanna saman

Nú stendur fyrir dyrum ein stærsta hátíð ársins, páskahátíðin, þar sem margt verður í boði fyrir íbúa Ísafjarðarbæjar og gesti þeirra. Vel hefur verið...

Vísindaportið 20. apríl – Á reki í sandinum

Gestur í Vísindaporti vikunnar, sem er jafnframt það síðasta í vetur, er dr. Pat Maher, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Í erindi sínu mun Pat...

Vesturbyggð og Tálknafjörður: Gunnþórunn Bender forseti bæjarstjórnar

Gunnþórunn Bender frá N-lista var í gær kjörinn forseti bæjarstjórnar hins nýja sveitarfélags Vesturbyggðar og Tálknafjarðar. Tryggvi Baldur Bjarnason (N) var kosinn...

Áta ekki túlkuð sem loðna segir Hafrannsóknastofnun

Nú er uppi sú staða að útlit er fyrir að ekki náist að veiða úthlutaðar aflaheimildir á loðnuvertíðinni sem er nú á...

Hægt að athuga hvort að nafn sé á meðmælendalista

Nú getur fólk kannað hvort nafn þess hafi verið skráð á meðmælendalista einhvers framboðanna sem hyggjast eða hugðust bjóða fram í næstu alþingiskosningum. Þetta...

Nýjustu fréttir