Miðvikudagur 11. september 2024

Segja Arnarlax uppfylla alla lögbundna staðla og reglur

Arnarlax á Bíldudal gerir athugasemdir við frétt sem birtist á Bylgjunni og Vísi í gær. Í fréttinni er rætt við starfsmann Náttúrustofu Vestfjarða og...

Kuldakaflinn að kveðja

Það verður austan 8-15 m/s og bjartviðri á Vestfjörðum í dag, en dálítil él norðantil með kvöldinu. Lægir heldur á morgun, en suðaustan 10-15 og fer...

Andri Rúnar valinn í landsliðið

Bolvíski framherjinn Andri Rúnar Bjarnason hefur bæst við landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í vináttuleikjum dagana 11. og 14. janúar. Andri Rúnar var allra framherja marksæknastu...

Biðin eftir Baldri lengist

Áætlað er að Breiðafjarðarferjan Baldur hefji siglingar um 20. janúar. Siglingar hafa legið niðri frá því 18. nóvember þegar bilun kom upp í aðalvél...

Slátra upp úr síðustu kvíunum

Háa­fell ehf., dótt­ur­fé­lag Hraðfrysti­húss­ins – Gunn­var­ar hf. í Hnífsdal, er að slátra regn­bogasil­ungi upp úr síðustu sjókví sinni í Ísa­fjarðar­djúpi. Fyr­ir­tækið er til­búið með...

Umferðin eykst hröðum skrefum

Í fyrra jókst umferð um tæplega 11% en hefur að jafnaði aukist um tæp 8% á ári frá 2012. Vegagerðin hefur birt yfirlit yfir...

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna komnar að fullu til framkvæmda

Öll börn með skráðan heimilistannlækni eiga nú rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum samkvæmt samningi þar að lútandi. Gjaldfrjálsar tannlækningar barna hafa verið innleiddar í áföngum...

Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hækka í 520.000 krónur

Hámark greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði til foreldra í fæðingarorlofi hefur verið hækkað sem nemur 20.000 kr. á mánuði. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins en...

Þorskstofninn í hæstu hæðum en loðnan veldur áhyggjum

Þorskstofninn við Íslandstrendur er í sögulegu hámarki síðan haustmælingar hófust árið 1996. Þá er ýsustofninn einnig að jafna sig eftir margra ára lægð. Flestar...

Atvinnuleysið 1,7 prósent

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 198.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í nóvember 2017, sem jafngildir 80,5% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Nýjustu fréttir