Fimmtudagur 12. september 2024

Allt rautt á Vestfjörðum

Nær allir þjóðvegir á Vestfjörðum eru ófærir en moksturstæki Vegagerðarinnar eru að störfum á öllum leiðum. Búið er að moka Þröskulda og hættustigi vegna...

Engin ófærð fyrir gönguskíðafólk

Ísfirðingar tóku eftir fríðum og fjölmennum hóp kvenna sem örkuðu um götur bæjarins á gönguskíðum í gær. Konurnar voru á skíðagöngunámskeiði sem Hótel Ísafjörður...

Jákvæður fundur með Hafró

Fiskeldisfyrirtæki sem hyggjast hefja laxeldi í Ísafjarðardjúpi funduðu með Hafrannsóknastofnun í vikunni. „Fundurinn var jákvæður og var farið yfir mótvægisaðgerðir sem snúa að minni...

Frestað vegna veðurútlits

Stórtónleikum Tónlistarskóla Ísafjarðar, sem fram áttu að fara á morgun, laugardag 10. febrúar í Ísafjarðarkirkju er aflýst vegna veðurútlits. Fjöldi nemenda hefur ásamt kennurum...

Dæmdur fyrir líkamsárás gegn barnsmóður sinni

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt mann til 30 daga skilorðbundinnar refsingar fyrir líkamsárás gegn barnsmóður sinni á heimili þeirra í ágúst í fyrra. Í dómnum...

Sanngirni gætt við stofnun Orkubús Vestfjarða

Á dögunum kom upp umræða um vatnsréttindi í eigu Orkubús Vestfjarða, í tengslum við litla virkjun í Skutulsfirði. Umræðan um vatnsréttindi OV er ekki...

Heimilar skipulag fyrir knattspyrnuhús

Skipulagsstofnun hefur samþykkt breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar, nánar tiltekið breytingu á skipulagi á Torfnesi. Með breyttu skipulagi er heimilt innan ramma skipulagsins að byggja...

Lokanir á fjallvegum

Talsvert hefur snjóað á landinu frá því í gær og samgöngur hafa víða úr skorðum. Vegagerðin hefur lokað Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Athugað verður...

Svava Rún sigraði Samvest

Söngvakeppni grunnskólanema, Samvest, var haldin í Félagsheimilinu í Bolungarvík í gær. Svava Rún Steingrímsdóttir sigraði keppnina en hún lék á píanó og söng lagið...

Fara sameiginlega með formennskuna

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga, en hann leysti fyrri hóp upp í desember. Fækkar Kristján í...

Nýjustu fréttir