Sunnudagur 15. september 2024

Veiðileysuháls færður framar

Í samgönguáætlun fyrir árin 2020 til 2034, sem var lögð fram á Alþingi á laugardaginn, hefur verið gerð sú breyting frá drögum í október,...

Kvöldsigling á Þingeyri

Þegar tónlistarhátíðin á Þingeyri  stóð sem hæst í gærkvöldi sigldi fallegur bátur inn fjörðinn í kvöldsólinni og lagðist að bryggju. Þarna var á ferð báturinn...

Kalla eftir tillögum almennings

Vinna stjórnvalda við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til að...

Prófkjör Pírata í Norðvesturkjördæmi

Núna hafa sex tilkynnt framboð í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar sem fram fara í haust. Þau sem...

Ráðherra friðlýsir Skrúð og staðfestir Neðstakaupstað og Skutulsfjarðareyri sem verndarsvæði í byggð á Ísafirði

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, undirritaði í á föstudag friðlýsingu vegna Skrúðs í Dýrafirði. Jafnframt staðfesti ráðherra að Neðstikaupstaður og Skutulsfjarðareyri á...

Messað í Furufirði

Sunnudaginn 16. júlí klukkan tíu árdegis var messað í Furufjarðarkirkju. Prófastur Vestfjarða sr. Magnús Erlingsson messaði og var þetta í þriðja sinn...

Ísafjarðarbær: bæjarráð vill sameina tvær nefndir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar vill sameina fræðaslunefnd og íþrótta- og tómstundanefnd  undir heitinu skóla-, íþrótta- og tómstundanefnd og að nefndin verði skipuð fimm aðalfulltrúum...

Bolungarvík: Barnagæsla í íþróttahúsi

Boðið verður upp á barnagæslu í Íþróttamiðstöðinni Árbæ í Bolungarvík frá og með 1. febrúar 2020. Á virkum dögum verður barnagæsla fyrir börn 9 ára...

Reiðhjallavirkjun

Samkvæmt ævisögu athafnamannsins Einars Guðfinnssonar má rekja forsögu þessarar virkjunar líklega allt til ársins 1919, þegar Jón J. Fannberg var oddviti Hólshrepps. Er hann...

Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur sameinuð – Starfsmönnum fjölgar á Ísafirði

Fyrirhugað er að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta sem snýr að innflytjendum, flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd verði...

Nýjustu fréttir