Fimmtudagur 12. september 2024

Ísafjörður: um 200 manns tóku þátt í flugslyaæfingu á Ísafjarðarflugvelli

Um 200 manns tóku þátt í flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Ísafjarðarflugvelli laugardaginn 24. september. Þar voru æfð viðbrögð við flugslysi á...

Vestri vann í Laugardalnum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni lék í gær "heimaleik" gegn Stjörnunni. Þar sem Kerecis völlurinn er ekki tilbúinn enn var leikið í...

Vesturbyggð: Rafrænn íbúa­fundur um samein­ing­armál í næstu viku

Bæjar­stjórn Vest­ur­byggðar hefur ákveðið að láta fram­kvæma grein­ingu og könnun á hagkvæmni samein­ingar Vest­ur­byggðar við Tálkna­fjarða­hrepp. Af því tilefni er boðað til...

Tæpur helmingur af umbúðaúrgangi í endurvinnslu- Lítil endurvinnsla innanlands

Áætlað magn umbúðaúrgangs hérlendis árið 2019 var 53.742 tonn eða sem nemur um 151 kílói af umbúðum á...

Tálknafjörður: 28,8 m.kr. styrkur frá Fiskeldissjóði

Tálknafjarðarhreppur fékk nýlega úthlutað 28,8, m.kr. styrk úr Fiskeldissjóði til uppbyggingar á hafnarsvæðinu. Í samræmi við nýtt deiliskipulag...

Spænska – tungumál, matur og menning

Þann 2. september hefst hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða hagnýtt, hvetjandi og skemmtilegt námskeið ætlað fólki sem hefur einhvern grunn í spænsku, t.d. farið á...

Skuggsjá gerir það gott

Stuttmyndin Skuggsjá sem tekin var upp á Hvilft í Önundarfirði á fyrr á þessu ári er nú komin í sýningar á kvikmyndahátíðum og fer...

Frumvarp til laga um bætt fjarskipti á þjóðvegum landsins

Fyrir Alþingi liggur fyrir frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti á þjóðvegum landsins. Flutningsmenn eru Jakob Frímann Magnússon og...

Bolungavík: aflinn nærri 2.600 tonn í júní

Mjög góður afli varð hjá bátum í Bolungavík í síðasta mánuði. heildaraflinn var 2.578 tonn. Togarinn Sirrý ÍS landaði 491 tonn eftir 5 veiðiferðir. Sjö snuðvoðarbátar...

Frekari leyfisveitingar forsenda fyrir samkeppnishæfni

„Frekari leyfisveitingar eru forsenda þess að fyrirtækið nái ákveðinni stærðarhagkvæmni og verði samkeppnishæft á afurðamörkuðum,“ segir Sigurður Pétursson framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish. Þetta kemur...

Nýjustu fréttir