Miðvikudagur 11. september 2024

Vöru­skipta­hall­inn tæp­ir 152 millj­arðar

Hall­inn á vöru­skipt­um Íslands við út­lönd nam 151,9 millj­örðum króna á fyrstu ell­efu mánuðum síðasta árs. Það þýðir að hall­inn er tæp­um 52 millj­örðum...

Þrettándagleði í Edinborg

Þrettándagleði fjölskyldunnar verður haldin í Ediborgarhúsinu á Ísafirði á morgun milli klukkan 16 og 18 á laugardag og er í samstarfi Ísafjarðarbæjar, Kómedíuleikhússins, Edinborgarhússins og Nettó....

Aflaverðmæti dregst saman

Aflaverðmæti íslenskra skipa var rúmlega ellefu milljarðar króna í september og var það 12,5% minna en í september árinu áður. Í tonnum talinn var...

Öld frá frostavetrinum mikla

Um þessar mundir eru 100 ár liðin frá frostavetrinum mikla. Snemma árs 1918 brast á mesti kuldakafli í manna minnum hér á landi. Mikil...

Þrjár úr Vestra í landsliðin

Þrír leikmenn frá Vestra komust í lokahópana hjá U17 og U19 liðum kvenna sem spila á Evrópumótum í blaki núna í janúar. Þær Sóldís...

Snjóar í kvöld

Smálægð er í myndun vestur af landinu sem í kvöld veldur allhvössum vindi á landinu af suðri og síðar vestri. Samfara lægðinni verður snjókoma...

Árlegar vetrarfuglatalningar

Nú standa yfir vetrarfuglatalningar á vegum Náttúrufræðistofnunar Íslands í samvinnu við fuglaáhugamenn víða um land. Markmið vetrarfuglatalninga er að safna upplýsingum um fjölda og dreifingu...

Helena ráðin framkvæmdastjóri Lýðháskólans á Flateyri

Stjórn félags um stofnun Lýðháskóla á Flateyri hefur ráðið Helenu Jónsdóttur sálfræðing sem framkvæmdastjóra Lýðháskólans á Flateyri. Helena hefur undanfarin þrjú ár starfað sem...

Neytendur varist svarta atvinnustarfsemi

Borið hefur á auglýsingum um svarta atvinnustarfsemi á vef- og samfélagsmiðlum. Umhverfisstofnun biður neytendur að vera á varðbergi gagnvart slíku. Ef þjónusta er sótt til snyrtistofu,...

Gjaldtöku hætt í sumar

Hætt verður að innheimta veggjald í Hvalfjarðargöngum í lok sumars, að sögn stjórnarformanns Spalar. Það sé í takt við það sem samið var um...

Nýjustu fréttir