Fimmtudagur 12. september 2024

Ein lægð á dagskránni í dag

Það verður norðaustanátt og snjókoma á Vestfjörðum í dag. Snýst í sunnan 10-18 m/s undir kvöld með éljum. Hlýnar heldur, hiti kringum frostmark þegar...

Taka við Þingeyrarvefnum

Þeir Hallgrímur Sveinsson og Björn Ingi Bjarnason hafa látið af störfum sem umsjónarmenn Þingeyrarvefjarins, en þeir ritstýrðu vefnum um langt árabil.  Þingeyrarvefurinn hefur um...

Meta ávinning af aukinni aðkomu Landhelgisgæslunnar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að meta hvort ávinningur sé af því að auka aðkomu Landhelgisgæslu Íslands að sjúkraflugi. Ráðherra hefur skipað starfshóp um...

Á fjórða hundrað manns sækja skíðagöngunámskeiðin

Vestfirsk ferðaþjónusta hefur löngum glímt við erfiða vetrarmánuði þar sem ferðamennirnir hverfa og bissnessinn með. Þó er ýmislegt hægt að gera til að draga...

Sækja um aukið eldi í Skutulsfirði

Fiskeldisfyrirtækið Hábrún ehf. á Ísfirði áformar að auka eldi á regnbogasilungi á eldissvæði fyrirtækisins í Skutulsfirði. Fyrirtækið er nú þegar með leyfi fyrir framleiðslu...

Óku Súðavíkurhlíð eftir lokun og mega búast við sekt

Veginum um Súðavíkurhlíð var lokað á laugardagskvöld vegna snjóflóðahættu og vegurinn var opnaður fyrir umferð í morgun. Þegar mokstursmenn hófu störf á hlíðinni í...

Frönsk kvikmyndahátíð á Ísafirði

Franska kvikmyndahátíðin er haldin í fyrsta sinn í Ísafjarðarbíói dagana 16. - 19. febrúar 2018. Í ár var hátíðin haldin í 18. skipti í...

Hörður kaupir skrúfuþotu

Flugfélagið Ernir hefur keypt 32 sæta hraðfleyga skrúfuþotu, af gerðinni Dornier 328. Eigandinn, Hörður Guðmundsson, stefnir á tvær til þrjár slíkar, bæði til nota...

Göngin að nálgast 1.200 metra

Starfsmenn Suðurverks og Metrostav héldu vel á spöðunum í síðustu viku og áfram vinna þeir sig inn í fjallagarðinn milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar. Dýrafjarðargöng...

Lægðagangur næstu daga

Lægðagangur verður ríkjandi á landinu næstu daga. Fremur hægur vindur og sums staðar él sunnan og vestantil á landinu í dag, en víða bjart...

Nýjustu fréttir