Sunnudagur 15. september 2024

Speglaðir regnbogar

Regnbogar myndast þegar sólarljós leitar inn í regndropa og speglast á bakhlið dropanna. Breytilegur brotstuðull vatns fyrir mismunandi bylgjulengdir ljóss veldur tvístrun...

Gatnagerð eftir hlé í áratug

Gámaþjónusta Vestfjarða ehf. hefur nú hafist handa við gatnagerð á Suðurtanga. Í verkinu felst að leggja nýja götu upp að efra burðarlagi, koma fyrir...

Horfðu á þáttinn á N4, sjónvarpsstöð landsbyggðanna

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Vestfjarðarstofu var gestur í þættinum Landsbyggðum á N4 sem sýndur verður fimmtudagskvöldið 6. september klukkan 20:30. Sigríður var viðstödd Japanska...

Nokkuð um aðstoðarbeiðnir á fjallvegum

Undanfarna daga hefur lögreglu borist aðstoðarbeiðnir frá vegfarendum sem hafa fest bifreiðar sínar í snjó, aðallega á fjallvegum, í umdæminu. Björgunarsveitarfólk hefur aðstoða þessa...

Ísafjarðarbær: tilboð í malbikun 31 m.kr. undir kostnaðaráætlun

Fjögur tilboð bárust í malbikun gatna í Ísafjarðarbæ, en þau voru opnuð í síðustu viku. Malbikun Norðurlands átti lægsta tilboðið sem var...

Patreksfjörður-Fram­kvæmdir í Stekkagili

Vinna við varnir vegna flóðahættu í Stekkagili er nú hafnar á vegum Suðurverks. Af...

Vantar ungbarnahúfur

Vesturafl útbýr pakka af ungbarnafötum fyrir Rauða krossinn sem sent er til Hvíta Rússlands. í hverjum pakka er teppi, lak, handklæði, peysur, buxur, samfellur,...

Ný íslensk kvikmynd: tökur á Vestfjörðum

Verið er þessa dagana að taka upp nýja íslenska kvikmynd sem mun heita Ljósvíkingar. Framleiðandi er Kisi production. Leikstjóri og handritshöfundur er...

Arnarlax – 4500 tonna aukning á laxi í Arnarfirði

Arnarlax hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats til aukningar á heildarlífmassa á laxi í Arnarfirði um 4.500 tonn og...

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð framlengdur

Frestur til að sækja um verkefnisstyrki í Uppbyggingarsjóð Vestfjarða hefur verið framlengdur til miðnættis sunnudaginn 7. nóvember. Þessi úthlutun...

Nýjustu fréttir