Sunnudagur 15. september 2024

Súðavík: 41 m.kr. tekjulækkun er mikil af 250 m.kr.

Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðaví segir að fjárhagsvinna fyrir 2021 verði skoðuð með það í huga að mæta þeirri skerðingu á framlögum sem er...

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða starfar á vegum Heilbrigðisnefndar Vestfjarða og sér um að framfylgja lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, ásamt þeim reglugerðum sem settar...

Pakkað í vörn

Eins og dyggir lesendur Bæjarins besta hafa tekið eftir þá hefur blaðið verið frekar metnaðarlaust frá áramótum en í þessu eins og flestu öðru...

Skuggaleg þróun

Í nýútkominni skýrslu sem unnin er af Þekkingarneti Þingeyinga og Nýheimum þekkingarsetur er fjallað um íbúaþróun á Íslandi það sem af er...

Framkvæmdir við Langeyri í Súðavík

Í síðustu viku byrjaði Tígur ehf. á efnisöflun og yfirlögn kjarna og efnis yfir landfyllinguna við Langeyri. Tekið verður...

Sósíalistaflokkurinn: finna þarf lausn á raforkuþörfinni

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð...

Laxeldi: erfðablöndun ekki staðfest

Matvælaráðherra Svandís Svavarsdóttir segir í skriflegu svari við fyrirspurn á Alþingi að samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknastofnun hafi erfðablöndun milli eldislaxa og laxa...

Vegagerðin: burðarlag en ekki slitlag

Haukur Árni Hermannsson, eftirlitsmaður hjá Vegagerðinni segir það vera misskilning hjá Bæjarins besta að unnið hafi verið að lagningu á slitlagi á...

Framtíðarfortíð

Framtíðarfortíð Listasafns Íslands og Listasafns Ísafjarðar er fyrsta sýningin í röð sýninga sem marka samvinnu Listasafns Íslands og sýningarstaða á landsbyggðinni.

Súðavíkurhlíð: Virtu ekki lokun

Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá því í tilkynningu á facebook rétt áðan að í gærkvöldi hafi tveir einstaklingar verið handteknir.

Nýjustu fréttir