Fimmtudagur 12. september 2024

Rótarýdagurinn 24. febrúar

Rótarýdagurinn er haldinn hátíðlega um allan heim 24. febrúar. Á þessum degi vill hreyfingin vekja athygli á þeirri starfsemi sem Rótarý stendur fyrir. Rótarý...

Fullveldisárið í Vísindaporti

Á morgun verður Vísindaport Háskólveturs Vestfjarða í höndum tveggja sagnfræðinga. Gestir Vísindaportsins verða þær Guðfinna Hreiðarsdóttir og Jóna Símonía Bjarnadóttir. Þær ætla að fjalla...

Dæmdir fyrir brot á tilkynningarskyldu og vopnaburð

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt þrjá menn fyrir brot á ákvæðum friðlandsins á Hornströndum. Mennirnir voru allir ákærðir fyrir að hafa ekki tilkynnt sig inn...

Smíða uppsjávarverksmiðju fyrir Rússa

Íslensku tæknifyrirtækin Skaginn 3X ásamt Frost og Rafeyri hafa undir hatti Knarr Maritime undirritað samning við útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Gidrostroy um uppsetningu fullkominnar uppsjávarverksmiðju...

Hættustigi aflýst á Súðavíkurhlíð

Í morgun var hættustigi vegna snjóflóðahættu á veginum milli Súðavíkur og Ísafjarðar aflýst og vegurinn opnaður fyrir umferð. Veginum var lokað í gær kl....

Vestfirðir mælast lægst

Vestfirðir mælast lægst íslenskra landshluta í samanburði á efnahagslegri og félagslegri stöðu og horfum fyrir einstaka landshluta á Norðurlöndum. Út er komin skýrsla Norrænu...

30 daga fangelsi og ævilöng svipting ökuréttinda

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í 30 daga fangelsi og til ævilangrar sviptingar ökuréttinda fyrir að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Maðurinn var að...

Súðavíkurhlíð verður lokað kl. 17

Veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur verður lokað kl. 17 í dag. Búið er lýsa yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu veginum um Kirkjubólshlíð og Súðavíkurhlíð. Veginum...

Óbreyttur rekstur tryggður út árið

Ekkert varð af fyrirhuguðum niðurskurði á framlagi ríkisins til Náttúrustofu Vestfjarða. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem var lagt fram í haust átti að skera framlög ríkisins...

Til skoðunar að loka veginum til Súðavíkur

Snjóflóðahætta er möguleg á veginum um Súðavíkurhlíð í dag. Veðurstofan spáir að það hvessi þegar líður á daginn og að hann gangi í norðaustan...

Nýjustu fréttir