Sunnudagur 15. september 2024

Flateyri: verkefnastjórn í undirbúningi

Ein af tillögum starfshóps  um aðgerðir til að treysta atvinnulíf og búsetu á Flateyri í kjölfar snjóflóðanna 14. janúar er að styðja við  nýsköpunar- og...

Orkubú Vestfjarða eigi virkjunarrétt á jarðhita í Reykjanesi

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri hefur ritað bréf til Ísafjarðarbæjar og óskar eftir staðfestingu á því að Orkubúið eigi allan virkjunarrétt á jarðhita á...

Ísafjörður: Skólaslit Tónlistarskólans 2024 í gær

Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og fallega samfélagi hefðu verið...

Uppskrift vikunnar

Mér finnst lax alveg einstaklega góður nánast hvernig sem er en þessi uppskrift er í einstöku uppáhaldi. Fann hana fyrir einhverjum árum...

Framkvæmdir við Dynjanda

Á næstu dögum hefjast framkvæmdir við náttúruvættið Dynjanda í Arnarfirði vegna uppsetningar þriggja nýrra útsýnispalla.  Pallarnir munu auka öryggi gesta,...

Vegagerðin: höfum öll leyfi fyrir Teigsskóg

Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að stofnunin viti af kvörtun tveggja aðila til Bernaskrifstofunnar í Strassborg yfir vegagerð í Gufudalssveit og fylgist með framvindu...

Snjóbrettaþjálfari sest á skólabekk á Flateyri í vetur

Lýðháskólinn á Flateyri verður settur við hátíðlega athöfn á laugardaginn og verður forseti Íslands viðstaddur. Skipulag og uppbygging námsins er með þeim hætti að...

Skattbyrði þeirra tekjulægstu aukist mest

Samkvæmt nýrri skýrslu hagdeildar ASÍ um þróun á skattbyrði launafólks hefur skattbyrði aukist í öllum tekjuhópum á tímabilinu frá 1998-2016 en aukningin er langmest...

Dýptarmælingar á Húnaflóa

Frá því um miðjan maí hefur sjómælingabáturinn Baldur verið við dýptarmælingar með fjölgeislamæli í vestanverðum Húnaflóa en fyrir liggur að endurnýja sjókort...

Grunnskólarnir á Suðureyri og Ísafirði taka þátt í Erasmus verkefni

Jóna Benediktsdóttir hefur sagt frá því á heimasíðu Grunnskólans á Suðureyri, að skólinn þar og Grunnskólinn á Ísafirði hafi fengið styrk frá Evrópusambandinu til að vinna...

Nýjustu fréttir