Fimmtudagur 12. september 2024

Vestri tapaði en er enn í 2. sæti

Fjórtánda umferðin í 2. deildinni í knattspyrnu var leikin í gærkvöldi. Vestri lék á Akranesi við lið Kára. Skagamenn skoruðu á 17. mínútu og...

Háskólasetur á Vísindavöku Rannís

Vísindavaka Rannís var haldin í Laugardalshöllinni 1. október 2022. Markmiðið með Vísindavökunni er að færa vísindin nær almenningi, kynna...

Ísafjarðarbær: tekjur hafnarsjóðs aukast um 32%

Í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir 2024, sem hefur verið lögð fram aukast tekjur hafnarsjóðs um 32% frá fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Nú er áætlað...

Grunnskóli Bolungarvíkur er 18. UNESCO-skólinn á Íslandi

Grunnskóli Bolungarvíkur er orðinn UNESCO-skóli. Alls eru því UNESCO-skólar á Íslandi orðnir 18 talsins, einn leikskóli, sjö grunnskólar og tíu framhaldsskólar.

Lengjudeildin: Vestri upp í 6. sæti

Karlalið Vestra í Lengjudeildinn vann góðan sigur á Þór frá Akureyri á laugardaginn þegar liðin mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Silas...

Allyson Caggio ráðin framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24. Allyson...

Sannar gjafir frá Ísafirði fóru til barna víða um heim

Fréttatilkynning frá UNICEF á Íslandi: Nú eins og síðastliðin jól eru Sannar gjafir UNICEF vinsælar í jólapakka landsmanna. Gjafir frá Íslandi bárust til barna um...

Ísafjarðarbær samþykkir mannréttindastefnu

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti mannréttindatsefnu fyrir sveitarfélagið á síðasta fundi bæjarstjórnar. Samstaða var um málið sem samþykkt var í einu hljóði. Einkunnarorð mannréttingarstefnunnar eru: SANNGIRNI –...

Ísafjarðarbær: Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna

Ísafjarðarbær ákvað árið 2019 að veita akstursstyrki vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkirnir eru til handa foreldrum...

Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6972 tonna grásleppu afla

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2021/2022 verði ekki meiri en 6972 tonn. Er það um 23%...

Nýjustu fréttir