Miðvikudagur 11. september 2024

Vilja auka eldið um 4.500 tonn

Skipulagsstofnun hefur óskað eftir umsögnum um hvort að fyrirhuguð framleiðsluaukning Arnarlax hf. í Arnarfirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Arnarlax áformar frekari uppbyggingu sjókvíaeldis...

Andri Rúnar í byrjunarliðinu

Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt á móti Indónesíu en leikurinn fer fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta í dag. Heimir er með...

Nauðsynlegt að bæta raforkuöryggi

Þór­dís Kol­brún Reykfjörð Gylfa­dótt­ir, ferða-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra, fagnar nýútkominni skýrslu um raforkuöryggi á Vestfjörðum sem Landvernd lét vinna. Land­vernd leitaði til kanadíska ráðgjafa­fyr­ir­tæk­is­ins...

Grænlenskar tónlistarvinnustofur í Vísindaporti

Vísindaport Háskólasetursin hefur göngu sína á nýjan leik á morgun eftir jólafrí.Gestur þessa fyrsta Vísindaports ársins er Jón Gunnar Biering Margeirsson tónlistarmaður og kennari...

Hvessir í kvöld

Veðurstofan spáir fremur hægri suðlægri átt á Vestfjörðum í dag. Úrkomulítið og hiti nálægt frostmarki. Vaxandi suðaustanátt seinnipartinn með rigningu eða slyddu. Í hugleiðingum veðurfræðings...

Umhverfisráðherra vísiterar Vestfirði

Guðmund­ur Ingi Guðbrands­son um­hverf­is­ráðherra hóf í dag þriggja daga ferð um Vest­f­irði þar sem hann mun meðal ann­ars hitta full­trúa sveit­ar­stjórna, at­vinnu­lífs, um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka, starfs­menn...

Stefnt að útboði fyrir páska

Ef áætlanir ganga eftir verður bygging fjölbýlishúss við Sindragötu á Ísafirði boðin út fyrir páska. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, segir að nú sé...

Baldur er öryggismál

Bæjarráð Vesturbyggðar bendir á að ferðir Breiðafjarðarferjunnar Baldurs er öryggismál yfir háveturinn fyrir íbúa á sunnanverðum Vestfjörðum þar sem enn eru ekki öruggar og...

Tí­falda má raforkuör­yggið með jarðstrengj­um

Meira en tí­falda má raf­orku­ör­yggi á Vest­fjörðum með því að setja hluta Vest­ur­línu og fleiri lín­ur á sunn­an­verðum Vest­fjörðum í jörð. Hins veg­ar ger­ir...

Bætur hækka að jafnaði um 4,7%

Fjárhæðir bótaflokka almannatrygginga hækkuðu að jafnaði um 4,7% 1. janúar síðastliðinn. Tryggingastofnun ríkisins hefur birt yfirlit um breytingar á ellilífeyri, örorkulífeyri og endurhæfingarlífeyri. Þar...

Nýjustu fréttir