Sunnudagur 15. september 2024

Sex sækja um stöðu forstjóra Hafrannsóknarstofnunar

Alls bárust sex umsóknir um embætti forstjóra Hafrannsóknastofnunar sem auglýst var þann 19. desember 2020 en umsóknarfrestur rann út þann 19. janúar sl. Núverandi...

Sinfóníuhljómsveitin, Herdís Anna og Mikolaj Ólafur á leiðinni vestur

Sinfóníuhljómsveit Íslands og sópransöngkonan Herdís Anna Jónasdóttir halda tónleika á Ísafirði 5. september næstkomandi. Á tónleikunum verða flutt sígild verk eftir Grieg, Mozart, Chopin,...

Steinshús: Dagskrá um Stein Steinarr á hamingjudögum

Fimmtudaginn 24. júní kl. 20 fjalla bræðurnir Þórarinn og Elfar Logi Hannessynir um vestfirsku skáldin Stein Steinarr og Stefán frá Hvítadal í...

Hugmyndasöfnun: Ísafjörður – okkar miðbær

Ísafjarðarbær og Vestfjarðastofa efna til hugmyndasöfnunarinnar „Ísafjörður – okkar miðbær“ og er kallað eftir hugmyndum frá íbúum og öðrum sem vilja hafa...

Braut Matvælastofnun gegn stjórnsýslulögum?

Í stjórnsýslukæru Arnarlax til Matvælaráðuneytis, þar sem kærð er 120 m.kr. sektarákvörðun Matvælastofnunar frá 25.11. 2022 segir að stofnunin hafi brotið gegn...

Súgandafjörður: landnámsskáli í byggingu

Forminjafélag Súgandafjarðar stendur fyrir byggingu tilgátuhúss í Súgandafirði sem er byggt á fornleifauppreftri á Grélutóftum í Arnarfirði frá landnámsöld. Eyþór Eðvarðsson, forsvarsmaður...

Könnun MMR : Sjálfstæðisflokkurinn með 3 menn í Norðvesturkjördæmi

Morgunblaðið birtir í dag niðurbrot á einstök kjördæmi könnunar sem MMR vann fyrir Morgunblaðið. Könn­un­in var gerð með Spurn­inga­vagni MMR dag­ana 8....

Uppbygging þorskstofnsins: mest veitt 2/3 af veiðinni fyrir kvótakerfið

Veiði á þorski á Íslandsmiðum á hverju fimm ára tímabili hefur aldrei náð því sem hún var síðustu fimm árin fyrir upptöku...

Listasafn Ísafjarðar: á víð og dreif

Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningarinnar Á VÍÐ OG DREIF föstudaginn 20. janúar kl.16.00 í sal Listasafns Ísafjarðar á annari hæð...

Háskólasetur: Þróun íslenskra strandskóga

Mánudaginn 11. maí kl. 17:00 mun Kerstin Frank verja meistaraprófsritgerð sína í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða. Meistaraprófsvörnin er opin almenningin en vegna samkomubanns af...

Nýjustu fréttir