Fimmtudagur 12. september 2024

Skemmtiferðaskip: 453 m.kr. í tekjur til Ísafjarðarhafna í fyrra

Fram kemur í skýrslu Reykjavík Economics, sem unnin var fyrir Faxaflóahafnir, að áætlaðar tekjur Ísafjarðahafna í fyrra af komu skemmtiferðaskipa hafi verið...

Handbolti: leiknum frestað til föstudags vegna covid19

Leik Harða við FH, topplið Olísdeildarinnar sem vera átti í kvöld á Ísafirði í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins hefur verið...

Eduardo Abrantes sýnir hljóðlistaverk í Edinborgarhúsinu

Hljóðlistamaðurinn Eduardo Abrantes hefur dvalið á listavinnustofu ArtsIceland á Ísafirði undanfarinn mánuð og á laugardagskvöld býður hann til kynningar í Bryggjusal Edinborgarhúss á því...

Símalaus sunnudagur

Næstkomandi sunnudag 30. október mun Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir símalausum sunnudegi í fjórða sinn. 

Merkir Íslendingar – Hallgrímur Sveinsson

Hallgrímur Sveinsson var fæddur í Reykjavík þann 28. júní 1940.  Foreldrar hans voru Hanna Kristín Guðlaugsdóttir húsfreyja, f. 25....

Skíðaskotfimi og Strandagangan 2024

Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Steingrímsfirði, laugardaginn 9. mars 2024. Strandagangan er almenningsganga...

Brunamálaskólinn

Ný reglugerð um Brunamálaskólann hefur tekið gildi. Þar kemur fram að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun skuli starfrækja Brunamálaskólann. Í...

Vísindaportið: Super Bowl: stærsti íþróttaviðburður heims

Í Vísindaportinu föstudaginn 1. febrúar: Super Bowl: stærsti íþróttaviðburður heims Að þessu sinni má búast við að Vísindaportið verði á léttari nótunum og ætti enginn sem...

Eyrarrósin nú annað hvert ár

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Eyrarrósina 2021 og rennur umsóknarfrestur út 26. apríl næstkomandi. Allt frá árinu 2005...

Eru ekki allir búnir að binda bátana og festa lausamuni?

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Vestfirði og landið allt fram á aðfaranótt föstudags. Björgunarfélag Ísafjarðar er í startholunum ef einhverjir skyldu þurfa...

Nýjustu fréttir