Mánudagur 16. september 2024

Matreiðsluvínið tekið úr sölu

  Í frétt sem birtist á vef Bæjarins besta í gær var sagt frá matreiðsluvíni með háum áfengisstyrkleika sem selt var í verslun Samkaupa Úrvals...

Landvernd: mikill sorgardagur

"Okkur þykir þetta vera mikill sorgardagur.  Nú verður þessu einstaka samspili vistkerfa spillt.  Sú staðreynd að náttúran fær ekki að njóta vafans á Íslandi...

Ísafjarðarbær: synjar um styrk vegna hoppukastala

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar telur sér ekki fært að verða við erindi Slysavarnadeildarinnar Iðunnar, þar sem óskað er eftir styrk að fjárhæð 100.000-120.000...

Bolungavík: framkvæmdir við sjótökulögn að hefjast

Á miðvikudagskvöld kom til Ísafjarðar norskt flutningaskip með tvo stóra pramma, dráttarbát og tvær 85 tonna gröfur sem flytja á til Bolungavíkur....

Hjóladeild Vestra : samhjól í kvöld

Vorið er komið og covid 19 að láta undan síga. Þá lifnar yfir útiverunni og hjóladeild Vestra  býður í samhjól í kvöld kl 20....

Sveitalíf á Vestfjörðum um helgina

Þeir félagar Jógvan Hansen og Friðrik Ómar eru þessar dagar að skutlast á millu staða á húsbíll og syngja og skemmta landsbyggðinni. Alls halda...

Stefna í ferðaþjónustu: unnið gegn skemmtiferðaskipum

Cruise Iceland, samtök hafna á Íslandi sem taka á móti erlendum skemmtiferðaskipum hafa gert alvarlegar athugasemdir við drög að stefnumörkun í ferðaþjónustu....

MEÐALALDUR RÁÐHERRA LÆGSTUR Á ÍSLANDI

Meðalaldur ráðherra í aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) var lægstur á Íslandi árið 2018 eða 45 ár. Meðalaldurinn...

ASÍ: Vestfirðingar þakka Drífu og harma afsögn hennar

Báðir formenn verkalýðsfélaganna á Vestfjörðum skrifa undir yfirlýsingu 11 formanna stéttarfélaga innan Starfsgreinasambandsins sem send var út í gær. Það eru þau...

Ljósleiðaravæðing á Vestfjörðum

Fjarskiptasjóður hefur veitt 20 milljóna króna styrk til ljósleiðaravæðingar á Vestfjörðum á þessu ári og því næsta. Í Vesturbyggð er gert ráð fyrir því að...

Nýjustu fréttir