Fimmtudagur 12. september 2024

Óbreytt útsvar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt tillögu Gísla Halldórs Halldórssonar bæjarstjóra um að útsvarsprósenta í fjárhagsáætlun næsta árs verði óbreytt, eða 14,52 prósent. Samkvæmt tekjustofnalögum getur...

Markmið að styðja við framleiðsluiðnað og atvinnuuppbyggingu á landsbyggðinni

Opnað verður fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar 1. mars. Byggðastofnun sér um úrvinnslu styrkumsókna og er tekið er við umsóknum í gegnum umsóknargátt á...

Sýning í Úthverfu: pönnukökuverkunin

Laugardaginn 8. júní kl. 14 opnar sýning Önnu Andreu Winther PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði. Anna Andrea hefur dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland á...

Heimildarmynd um rafrettur

Fjallað var um svokallaðar rafrettur í Kastljósi í gærkvöldi. Þar var sagt frá heimildarmynd BBC með lækninum Michael Mosley, þar sem hann fjallar um...

Lengjudeildin: sterkt stig Vestra gegn toppliðinu

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni sótti heima á laugardaginn Fjölni í Grafarvogi, eitt af efstu liðum deildarinnar. Liðið átti ljómandi góðan leik og...

Sveitarstjórar fagna frumvarpi um lagareldi

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð og Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri í Tálknafjarðarhreppi hafa sent til Alþingis sameiginlega umsögn í nafni sveitarfélaganna...

Skemmtiferðaskip: 453 m.kr. í tekjur til Ísafjarðarhafna í fyrra

Fram kemur í skýrslu Reykjavík Economics, sem unnin var fyrir Faxaflóahafnir, að áætlaðar tekjur Ísafjarðahafna í fyrra af komu skemmtiferðaskipa hafi verið...

Handbolti: leiknum frestað til föstudags vegna covid19

Leik Harða við FH, topplið Olísdeildarinnar sem vera átti í kvöld á Ísafirði í 16-liða úrslit Coca Cola bikarsins hefur verið...

Eduardo Abrantes sýnir hljóðlistaverk í Edinborgarhúsinu

Hljóðlistamaðurinn Eduardo Abrantes hefur dvalið á listavinnustofu ArtsIceland á Ísafirði undanfarinn mánuð og á laugardagskvöld býður hann til kynningar í Bryggjusal Edinborgarhúss á því...

Símalaus sunnudagur

Næstkomandi sunnudag 30. október mun Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir símalausum sunnudegi í fjórða sinn. 

Nýjustu fréttir