Fimmtudagur 12. september 2024

ASÍ segir forsendur kjarasamninga brostnar

Forsendur kjarasamninga eru brostnar að mati ASÍ en samkvæmt ákvæði í samningunum koma þeir til endurskoðunar fyrir lok þessa mánaðar. Þetta kemur fram í...

Hlíðin opnuð

Skammvinn lokun á veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkurhlíð er yfirstaðin. Hættustigi vegna snjóflóðahættu var lýst yfir kl. 11 í morgun í veginum lokað í...

Útilokar slysasleppingu

Víkingur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Arnarlax, segir útilokað fiskur hafi sloppið úr kvíum Arnarlax í Tálknafirði og Arnarfirði. Tvær kvíar skemmdust í síðustu viku og hefur...

Lýst yfir hættustigi og Súðavíkurhlíðinni lokað

Vegna veðurs og slæmrar veðurspár í dag hefur verið ákveðið að loka veginum um Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. Hættustigi hefur verið lýst yfir á veginum...

1.900 tonn í sértækan byggðakvóta á Vestfjörðum

Byggðastofnun hefur auglýst eftir samstarfsaðilum um nýtingu viðbótaraflaheimilda á Tálknafirði, Þingeyri, Flateyri og Suðureyri. Samtals er um að ræða allt að 1.800 þorskígildistonna kvóta...

Daði Freyr kemur heim

Vestri og FH hafa náð samkomulagi um það að Daði Freyr Arnarson spili með Vestra í 2. deildinni í sumar. Daði Freyr er ungur...

Fjallvegum á Vestfjörðum lokað

Vegagerðin hefur lokað fjallvegum á Vestfjörðum eftir því sem lægðin færist norður eftir vestanverðu landinu. Búið er að loka Steingrímsfjarðarheiði og Þröskuldum og ófært...

Hvessir þegar líður á morguninn

Hvessir þegar líður á morguninn Með morgninum fer kröpp og djúp lægð hratt til norðurs fyrir vestan land. Úrkomusvæði lægðarinnar er gengið inn á Suðvesturland...

Markmiðasetning í Vísindaporti

Gestur Vísindaports Háskólaseturs Vestfjarða í þessari viku er sálfræðingurinn Dr. Eve M. Preston og ætlar hún að fjalla um markmiðasetningu. Hver sem markmiðin kunna...

Krefst stjórnsýsluúttektar á Matvælastofnun

Landssamband veiðifélaga hefur skrifað Kristjáni Þór Júlíussyni ráðherra bréf þar sem þess er krafist að fram fari stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar með sjókvíaeldi á...

Nýjustu fréttir