Mánudagur 16. september 2024

Teitur Björn: Tafir á uppbyggingu stofnvega á Vestfjörðum hefur bitnað illa á fólki og...

Teitur Björn Einarsson, alþm. fjallar um samgönguáætlun í færslu á facebook í morgun. Hann segir að þörf sé á uppbyggingu samgöngumannvirkja á...

REKO afhending – milliliðalaus viðskipti á Vestfjörðum

REKO er sænsk skammstöfun sem stendur fyrir sjálfbæra og heiðarlega viðskiptahætti, hugmyndafræðin kemur frá Finnlandi og er nú notuð á Norðurlöndunum, Ítalíu og Suður...

Fjórðungsþing: vilja gjald í jarðgöng

Fyrir Fjórðungsþingi Vestfirðings, sem hófst í morgun liggur tillaga frá fulltrúum Vesturbyggðar og Tálknafjarðar um gjald í jarðgöng. Þar er lagt til...

Ísafjarðarkirkja

Í júlí 1987 skemmdist Ísafjarðarkirkja, Eyrarkirkja, mikið í bruna, það mikið að hún varð ónothæf. Ákveðið var að byggja nýja kirkju á sama stað...

Inga Sæland vill vita um rannsóknir á veiðarfærum

Inga Sæland hefur lagt fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra spurningar um rannsóknir á veiðarfærum. Hún vill fá skrifleg svör við eftirfarandi þremur spurningum. 1....

Lagarlíf 2021: metþátttaka – á fimmta hundrað skráðir þátttakendur

Á fimmta hundrað skráðu sig á ráðstefnuna Lagarlíf- eldi og ræktun sem haldin var í síðustu viku á Grand hótel í Reykjavík....

Ísafjarðarbær: fasteignaskattur hækkar þrátt fyrir lækkun álagningar

Tekjur Ísafjarðarbæjar af fasteignaskatti munu hækka um 2,9% milli áranna 2020 og 2021 samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarins. Eru áætlað að þær verði  374 milljónir króna...

OV: 200 m.kr. í olíubrennslu í fyrra

Elías Jónatansson, Orkubússtjóri segir að það hafi kostað Orkubú Vestfjarða um 200 m.kr. að þurfa að brenna olíu til þess að hita...

Éljagangur í dag

Veður á Vestfjörðum hefur verið sérlega gott það sem af er febrúarmánuði og með slíkum hætti að íbúum bregður í brún að ganga um...

Telja ummæli og viðhorf til háborinnar skammar

Stjórn Sambands ungra Framsóknarmanna fordæmir ummæli þingmanna Miðflokks og þingmanna Flokks fólksins, sem látin voru falla á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Ummælin...

Nýjustu fréttir