Fimmtudagur 12. september 2024

Bolungavík: tekið þátt í Evrópuverkefni

Grunnskólinn í Bolungarvík hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í Evrópusamstarfi á vegum Erasmus+. Verkefnið  heitir „Let´s talk about Europe“. Verkefnið var bæði kennara-...

Stökkpallur námskeið ætlað ungu fólki

Á morgun 14. október hefst hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða námskeið ætlað ungu fólki, 30 ára og yngra, sem horfið hefur frá námi og/eða...

Grásleppuvertíðin hefst 20. mars

Samkvæmt reglugerð um hrognkelsaveiðar sem gefin var út 7. mars verður heimilt að hefja veiðar 20 mars. Grásleppuveiðileyfi hvers...

Leik Vestra frestað

Leik dagsins Vestri gegn Fjölni í körfunni hefur verið frestað vegna þess að flugi til Ísafjarðar var aflýst. Nýr leiktími er ekki staðfestur ennþá.

Krílið kemur í Ísafjarðarkirkju 8. mars

Tónverkið “Hver vill hugga krílið?” verður flutt í Ísafjarðarkirkju sunnudaginn 8. mars kl. 14.00. Verkið sem er fyrir barnakór, hljómsveit og sögumann er eftir...

Lög um lýðskóla samþykkt á alþingi

Alþingi í samþykkti í gær ný lög um lýðskóla en til þessa hefur ekki verið löggjöf í gildi um starfsemi þeirra hér á landi. Markmið laganna...

Sýning í Úthverfu: pönnukökuverkunin

Laugardaginn 8. júní kl. 14 opnar sýning Önnu Andreu Winther PÖNNUKÖKUVERKUNIN í Úthverfu á Ísafirði. Anna Andrea hefur dvalið undanfarnar vikur í gestavinnustofum ArtsIceland á...

Sveitarstjórar fagna frumvarpi um lagareldi

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarstjóri í Vesturbyggð og Ólafur Þór Ólafsson, sveitarstjóri í Tálknafjarðarhreppi hafa sent til Alþingis sameiginlega umsögn í nafni sveitarfélaganna...

Lengjudeildin: sterkt stig Vestra gegn toppliðinu

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni sótti heima á laugardaginn Fjölni í Grafarvogi, eitt af efstu liðum deildarinnar. Liðið átti ljómandi góðan leik og...

Skemmtiferðaskip: 453 m.kr. í tekjur til Ísafjarðarhafna í fyrra

Fram kemur í skýrslu Reykjavík Economics, sem unnin var fyrir Faxaflóahafnir, að áætlaðar tekjur Ísafjarðahafna í fyrra af komu skemmtiferðaskipa hafi verið...

Nýjustu fréttir