Mánudagur 16. september 2024

Noregur: 40% auðlindaskattur á eldislax

Norska ríkisstjórnin hefur kynnt áform um að setja á um næstu áramót auðlindaskatt á eldisfisk. Í tillögunum er gert ráð fyrir að...

Baldur að komast í gang

Samkvæmt upplýsingum frá Sæferðum má gera ráð fyrir að Breiðafajarðarferjan Baldur komist í sína fyrstu siglingu eftir langt bilanastopp á sunnudag eða mánudag ef...

Sægur upplýsinga á einum stað

Mælaborð ferðaþjónustunnar var formlega kynnt til sögunnar fyrir helgi. Mælaborðið er ný vefsíða þar sem tölulegar upplýsingar um atvinnugreinina eru birtar með myndrænum hætti....

Söngvaseiður – Frumsýning í dag

Leikhópur Halldóru frumsýnir í dag kl. 17:00 söngleikinn Söngvaseiður í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Söngleikurinn Söngvaseiður eða Sound of music er eftir Rodgers & Hammerstein...

Netarall 2021 – auglýst er eftir bátum

Ríkiskaup fyrir hönd Hafrannsóknastofnunar óska eftir tilboðum í leigu á netabátum til verkefnisins „Stofnmæling hrygningarþorsks með þorskanetum – Netarall 2021.“ Verkefnið hefur farið fram ár...

455 m.kr.styrkur til útgerðar

Úthlutað hefur verið sem byggðakvóta 1.679 tonn mælt í þorskígildum til byggðarlaga á norðanverðum Vestfjörðum til veiða á yfirstandandi fiskveiðiári. Meðalverð á aflamarki í þorski...

Bíldudalur: nýtt tjaldsvæði verður við Skrímslasetrið

Bæjarráð Vesturbyggðar hefur samþykkt tillögu heimastjónar Arnarfjarðar um að nýtt tjaldsvæði á Bíldudal verði við Skrímslasetrið og vísað málinu áfram til skipulags-...

Arctic Fish: hagnaður 884 m.kr. í fyrra

Í tilkynningu frá Arctic Fish um ársskýrslu síðasta árs segir að árið 2022 hafi verið viðburðarríkt  eins og fyrri ár, enda félagið...

Flatey skilgreind sem verndarsvæði í byggð

Þorpið í Flatey hefur nú verið skilgreint sem verndarsvæði í byggð. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti þá ákvörðun, að fenginni tillögu Reykhólahrepps og...

Vestri tapaði: vorum með þetta i hendi okkar

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla fór illa að ráði sínu á laugardaginn þegar liðið fékk skell á móti neðsta liði deildarinnar Tindastól á...

Nýjustu fréttir