Fimmtudagur 12. september 2024

Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar

Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...

Sjálfbær fiskveiði í heilbrigðu hafi

Sjálfbær fiskveiði í heilbrigðu hafi er samstarfsverkefni Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Færeyja, Íslands, Litháen og Noregs. Tilgangur verkefnisins er...

Ofsahræðsla dýra vegna flugelda

Áramótin nálgast óðfluga og minnir Matvælastofnun dýraeigendur á að huga vel að dýrum sínum á meðan á flugeldaskotum stendur. Slíkar sprengingar kunna að valda...

Orgeltónleikar í Ísafjarðarkirkju.

Fimmtudagskvöldið 31. október kl. 20:00 verða orgeltónleikar í Ísafjarðarkirkju. Eyþór Franzson Wechner leikur á orgel kirkjunnar verk eftir Bach, Mendelssohn, Karg-Elert, Mozart og Hafstein Þórólfsson. Eyþór...

Bíbí í Berlín

Hjá Háskólaútgáfunni er komin út bókin Bíbí í Berlín – Sjálfsævisaga Bjargeyjar Kristjánsdóttur. Bíbí hét fullu nafni Bjargey...

Bolungavík: tekið þátt í Evrópuverkefni

Grunnskólinn í Bolungarvík hefur undanfarin tvö ár tekið þátt í Evrópusamstarfi á vegum Erasmus+. Verkefnið  heitir „Let´s talk about Europe“. Verkefnið var bæði kennara-...

17,5% sam­drátt­ur á 12 mánuðum

Aflaverðmæti íslenskra skipa í mars var 14,8 milljarðar króna sem er 3% minna en í mars 2016. Verðmæti botnfiskaflans nam 9,6 milljörðum sem er...

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um norðurslóðir fær styrk úr ríkissjóði

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um stuðning við að setja á fót sjálfseignarstofnun Ólafs Ragnars Grímssonar...

Akranes – 58% fjölgun á 26 árum

Íbúum í Akraneskaupstað hefur fjölgað frá 1998 til 2024 úr 5.125 í 8.071 manns miðað við 1. janúar ár hvert samkvæmt tölum...

Útgáfufagnaður Ísafirði: menning við ysta haf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Nýjustu fréttir