Fimmtudagur 12. september 2024

Olíusmurður taekwondokappi keppir á skíðamóti á Ísafirði

Eyjaklasar Pólýnesíu eru ekki þekktar fyrir að ala marga skíðamenn, en um helgina gefst tækifæri til að fylgjast með skíðamanninum Pita Taufatofua frá Tonga...

Nýstárleg tónlistarhugleiðsla

Tónlistarkonan Isabel Hede dvelur nú í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði. Laugardaginn 20.janúar býður hún Ísfirðingum og nærsveitungum til nýstárlegrar tónlistarhugleiðslu í jógastöðinni á Ísafirði....

110 skip boðað komu sína

Enn eitt metið verður sett í komum skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar í sumar. Nú er búið að bóka 110 skipakomur, en sum skip koma oftar...

Tvö stór flóð féllu á veginn

Vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur verður opnaður innan skamms en hann hefur verið lokaður frá því í gærmorgun vegna snjóflóðahættu. Moksturstæki eru að störfum...

Hægir á fjölgun ferðamanna

Greiningardeild Arion banka útilokar ekki að viðskiptahalli verði á fjórða ársfjórðungi 2017, í fyrsta sinn frá 2014. Erlendum ferðamönnum fjölgaði minna en spár gerðu...

Krítískt ástand sem vonandi opnar augu þingmanna

Vegurinn um Súðavíkurhlíð hefur verið lokaður í rúman sólarhring vegna snjóflóðahættu og á mánudaginn var hann opinn í einungis örfáar klukkustundir. Pétur G. Markan...

Aldrei fleiri útlendingar á vinnumarkaði

Alls voru 24.340 út­lend­ing­ar á vinnu­markaði hér á landi í fyrra og hafa aldrei verið fleiri. Fjölgaði þeim um­tals­vert frá ár­inu 2016 en þá...

Allhvöss norðanátt í dag

Veður lægir víða á landinu í dag, nema á Vestfjörðum þar sem búist er við allhvassri norðanátt fram á kvöld. Snjókoma eða él verða...

Gæti þurft að fækka flugvöllum

Komi ekki meira fjármagn til reksturs innanlandsflugvalla á næstu þremur árum frá hinu opinbera gæti þurft að fækka þeim þar sem erfitt gæti reynst...

Göngin nálgast kílómetra að lengd

Í viku 2 voru grafnir 52,0 metra í Dýrafjarðargöngum sem og 18 metra langt neyðarrými í útskoti C og heildargröftur vikunnar því 70 metrar....

Nýjustu fréttir