Fimmtudagur 12. september 2024

Naumt tap hjá ungu liði Vestra

Vestri tapaði naumlega gegn sterku liði Hamars í íþróttahúsinu á Torfnesu á föstudag, 97-99. Í lið Vestra vantaði þrjá sterka leikmenn en yngri leikmenn...

Segir laxeldi mikilvægan atvinnuveg og komið til að vera

Laxeldið er komið til að vera og er mikilvægur atvinnuvegur fyrir Vestfirðinga og Austfirðinga. Þetta segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra í helgarviðtali Fréttablaðsins. Hann...

Kólnar um miðja vikuna

Það verður allhvass eða hvass vindur á vestanverðu landinu í dag. Suðaustan 13-20 m/s á Vestfjörðum og hiti 2-7 stig. Minni vindur á morgun...

Harðverjar öflugir á meistaramótaröð Glímusambandsins

Á laugardaginn var þriðja umferð í meistaramótaröð Glímusambands Íslands sem fór fram í Reykjavík. Ísfirsku systkinin Margrét Rún og Sigurður Óli Rúnarsbörn, sem bæði...

Sviðsstjórastarfið flyst ekki vestur

Starf sviðsstjóra fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun verður ekki flutt til Ísafjarðar. Haustið 2016 ákvað Gunnar Bragi Sveinsson, þáverandi sjávarútvegsráðherra, að starfið flyttist til Ísafjarðar frá...

Svæðistónleikar Nótunnar í Hömrum

Svæðistónleikar Nótunnar 2018 fyrir Vesturland og Vestfirði verða haldnir í Hömrum á morgun, laugardaginn 24. febrúar kl. 14. Á tónleikunum verða flutt fjölbreytt tónlistaratriði,...

160 tonn drápust í Tálknafirði

Alls drápust 53.110 laxar í sjókví Arnarlax í Tálknafirði í síðustu viku. Fiskurinn var um 3 kíló að þyngd og því drápust um 160...

Dreifbýlið á Vestfjörðum greiðir hæsta verðið

Viðskiptavinir Orkubús Vestfjarða sem eru búsettir í dreifbýli greiða mest fyrir orkunotkun á landinu. Þetta kemur fram í skýrslu Byggðastofnunar um samanburð á orkukostnaði...

Landstólpi sem vekur athygli á byggðamálum

Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun...

Toppslagur í kvöld

Það verður sannkallaður toppslagur í íþróttahúsinu á Torfnesi í kvöld þegar Vestri og Hamar mætast í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta. Þetta er síðasti...

Nýjustu fréttir