Mánudagur 16. september 2024

Umhverfisþing í dag – metaðsókn

Um 400 manns eru skráðir á Umhverfisþing sem haldið er í dag á Grand Hóteli og hafa aldrei jafn margir skráð sig á þingið....

Þorrablótin að byrja

Það er farið að huga að þorrablótunum víða á Vestfjörðum. Í Bolungavík og á Patreksfirði er venja að halda þorrablótið á fyrsta laugardegi í...

Íslenska kalkþörungafélagið vill auka framleiðsluna

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt og aukið starfsleyfi fyrir Íslenska kalkþörungafélagið sem gildir til 9. maí 2034. Starfsleyfið byggir umsókn fyrirtækisins um 35 þúsund...

Sjótækni festir kaup á vinnubát

Sjótækni á Tálknafirði og fiskeldisfyrirtækin Arnarlax og Arctic fish undirrituðu þjónustusamninga á dögunum á Ísafirði. Sjótækni hefur annast ýmsa þjónustu fyrir fiskeldisfyrirtækin á Vestfjörðum...

IceFish styrkir tvo afbragðsnemendur

Marianne Rasmussen-Coulling, framkvæmdastjóri Íslensku sjávarútvegssýningarinnar afhenti tveimur nemendum við Fisktækniskóla Íslands veglega námstyrki við hátíðlega athöfn í Íslenska sjávarklasanum í gær. Sólveig Dröfn Símonardóttir frá...

Fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða

Á nýafstöðnu Fjórðungsþingi Vestfirðinga var kosið í fagráð og úthlutunarnefndir Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða. Fagráð menningar og fagráð atvinnuþróunar og nýsköpunar fara yfir allar umsóknir. Þau skila tillögum...

Laxatelja í Laugardalsá sem greinir eldisfiska

Hafrannsóknastofnun hefur komið fyrir laxateljara í fiskveginn við Einarsfoss í Laugardalsá við Ísafjarðardjúp. Teljarinn er búinn myndavél sem...

Fasteignasala nóvember: 21 samningur fyrir 453 milljónir króna

Á Vestfjörðum var 21 samningi þinglýst í síðasta mánuði. Þar af voru 9 samningar um eignir í fjölbýli samtals að upphæð 200 milljónir króna,...

Þungatakmarkanir á Ströndum

Vegagerðin hefur tilkynnt að settur verði 5 tonna ásþunga á Strandaveg (643) frá Bjarnafirði í Norðurfjörð og eins á Drangsnesveg 645) frá...

Maður sem heitir Ove kemur á Ísafjörð

Þann 6. maí næstkomandi mun einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Siggi Sigurjóns, heimsækja Ísafjörð þegar einleikurinn Maður sem heitir Ove verður sýndur í Edinborgarhúsinu. Sýningin...

Nýjustu fréttir