Fimmtudagur 12. september 2024

Mars heilsar kuldalega

Veðurstofan spáir norðaustan 8-15 m/s á Vestfjörðum í dag. Skýjað með köflum en stöku él á morgun. Frost 1 til 6 stig. Spáð er...

Kosningu á fugli ársins lýkur 12 september

Kosningu á fugli ársins lýkur 12. september og tilkynnt verður um Fugl ársins 2022 á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september.

Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2023

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verður frá 20. október – 21. nóvember í ár.

Milt veður næstu daga

Samspil smálægða sunnan og vestan við landið og hæðarhryggs fyrir austan veldur því að hvass vindstrengur liggur með suður- og vesturströndinni. Dálítil væta fylgir...

Lengjudeildin: Vestri í umspil

Karlalið Vestra tryggði sér sæti í umspili Lengjudeildar um eitt sæti í Bestu deildinni með öruggum 5:0 sigri á Ægi frá Þorlákshöfn...

Samgönguráðherra boðar nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli og niðurgreiðslu flugfargjalda

Samgönguráðherra kynnti á dögunum áform og viðræður um nýja flugstöð á Reykjavíkurflugvelli á ríkisstjórnarfundi. Þau gera ráð fyrir endurbyggðri 1.600 m² flugstöðvarbyggingu á...

Vegrún, nýtt merkingakerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði

Á dögunum kynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra,Vegrúnu,nýtt merkingarkerfi fyrir ferðamannastaði og friðlýst svæði. Vegrún er afurð samstarfshóps á vegum umhverfis-...

Stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar um norðurslóðir fær styrk úr ríkissjóði

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum sl. föstudag tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um stuðning við að setja á fót sjálfseignarstofnun Ólafs Ragnars Grímssonar...

Útgáfufagnaður Ísafirði: menning við ysta haf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Akranes – 58% fjölgun á 26 árum

Íbúum í Akraneskaupstað hefur fjölgað frá 1998 til 2024 úr 5.125 í 8.071 manns miðað við 1. janúar ár hvert samkvæmt tölum...

Nýjustu fréttir