Fimmtudagur 12. september 2024

Telur Ísafjarðarbæ eiga vatnsréttindin

Það er af og frá að enginn fyrirvari um eignarhald á vatnsréttindum í Dagverðardal sé í samningi Ísafjarðarbæjar og AB-Fasteigna ehf. sem áformar að...

Flæddi inn í kjallara á Patreksfirði

Slökkviðliðið og starfsfólk áhaldahússins á Patreksfirði dældu vatni úr húsum og brunnum í gær. Slökkviliðið var fyrst kallað út á sunnudagskvöld þegar flæddi uppúr...

Milt sunnanveður

Veðurstofan spáir mildri sunnanátt í dag, allhvöss og rigning vestast, annars mun hægari og úrkomulítið en bjartviðri á Norðaustur- og Austurlandi. Á Vestfjörðum verða...

Slógu vikumetið

Það var vel við hæfi að gangamenn í Arnarfirði slógu vikumet í síðustu viku – í vikunni sem lengd Dýrafjarðarganga náði fjórðungi af heildarlengd...

„Röksemdafærsla sem heldur ekki vatni“

Að mati Péturs G. Markan, formanns Fjórðungssambands Vestfirðinga, heldur röksemdafærsla Sigurðar Guðjónssonar, forstjóra Hafrannsóknastofnunar, ekki vatni. Starfs sviðsstjóra fiskeldis hjá Hafrannsóknastofunar verður ekki flutt...

Þarfir nærsamfélagsins verði í forgrunni

Við mat á virkjunarkostum við framleiðslu á rafmagni og við aðra uppbyggingu sem felur í sér rask á náttúru er nauðsynlegt að þarfir nærsamfélagsins,...

Framkvæmdir á Dynjandisheiði í fyrsta lagi árið 2020

Framkvæmdir við nýjan veg um Dynjandisheiði hefjast í fyrsta lagi sumarið 2020. Þá um haustið verða Dýrafjarðargöng tekin í gagnið samkvæmt verkáætlun. Í svari G....

Víkur sæti í máli Hvalárvirkjunar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti við meðferð og ákvörðun í fjórum málum sem hann kom að í fyrra starfi sem...

Segir samning Ísafjarðarbæjar ólöglegan og saknæman

Lögfræðingur Orkubús Vestfjarða segir hafið yfir allan vafa að samningur Ísafjarðarbæjar við AB-Fasteignir efh. sé ólöglegur og saknæmur. Þetta kemur fram í bréfi Jónasar...

Haukur, Sigurður, Tristan og Auður

Líklegast er að drengir sem fæddust árið 2016 heiti Haukur, Sigurður eða Tristan hafi þeir fæðst á Vestfjörðum. Vinsælasta stúlkunafnið á Vestfjörðum hjá stúlkum...

Nýjustu fréttir