Sunnudagur 8. september 2024

Undirskriftalistinn á bensínstöðinni hvarf

BB fékk símtal frá Ólakaffi fyrir stuttu en höfðingjarnir þar sögðu farir sínar ekki sléttar í undirskriftamálum, en þeir, með Hólmberg Arason í broddi...

Hlaut heiðursverðlaun Sambandslýðveldis Þýskalands

Sendiherra Þýskalands á Íslandi, Herbert Beck, færði á dögunum Þorsteini Jóhannessyni skurðlækni, heiðursverðlaun Sambandslýðveldis Þýskalands fyrir hönd forseta Þýskalands. Heiðursverðlaunin hlaut Þorsteinn fyrir starf...

Fasteignir Vesturbyggðar: eigið fé neikvætt um 103 m.kr.

Eignir Fasteigna Vesturbyggðar ehf voru metnar á 107 milljónir króna um síðustu áramót en skuldir voru 210,3 milljónir króna. Eigið fé félagsins var því...

Ísafjörður: fjórða mesta hækkunin á fráveitugjöldum í sérbýli

Verðlagseftirlit ASÍ kemst að þeirri niðurstöðu að fráveitugjöld í sérbýlí í eldri byggð á Ísafirði hafi hækkað um 45,2% frá 2014 til 2019. Hækkunin...

Fjárlagafrv 2020: 600 leiguíbúðir í stað 300

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem kynnt var í dag verða fjárframlög til svokallaðra stofnframlaga til byggingar eða kaupa almennra íbúða 3,7 milljarðar árið 2020 en áður...

Fjölbreytt nám hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Dagskrá haustannar hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða er óðum að taka á sig mynd og að venju kennir ýmissa grasa; tungumál, tölvur, fjármál, matur,...

Fyrirséð að vegir lokist á morgun

Vegagerðin vekur athygli á veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið. Veðurstofan spáir ört vaxandi suðaustanátt í nótt og hlýnar,...

Iðnaðarhúsnæði: allt seldist og biðlisti

Iðnðarhúsnæði sem Vestfirskir verktakar eru að byggja við Mávakant í Bolungavík er allt selt og hefði verið hægt að selja meira segir...

Ísafjarðarbær tekur jákvætt í að sameinast Árneshreppi

Á fundi Ísafjarðarbæjar þann 4. september var tekin á dagskrá, að beiðni formanns bæjarráðs, ályktun hreppsnefndar Árneshrepps frá 9. ágúst 2023,...

Fjármagna lokahnykkinn á Karolina Fund

Félag um Listasafn Samúels í Selárdal hefur nú hrundið af stað söfnun á Karolina Fund til að fjármagna lokahnykkinn við endurreisn þessa einstaka listagarðs...

Nýjustu fréttir