Laugardagur 7. september 2024

Ísafjarðarbær: launakostnaður 2023 var 3.475 m.kr.

Launakostaður Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023 nam 3.475 millj. kr. samanborið við áætlun upp á 3.445 millj.kr. Launakostnaðurinn varð 30 millj.kr. yfir...

Bæjarins besta: setur mál á dagskrá

Seint í gær birtist frétt á Ríkisútvarpinu um olíubrennslu Orkubús Vestfjarða sem er áætluð verða 3,4 milljónir lítra í orkuskorti Landsvirkjunar þetta...

Menntaskólinn á Ísafirði: setur upp sólarsellur við verkmenntahús

Menntaskólinn á Ísafirði fékk nýlega 4,9 m.kr. styrk frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu til  þverfaglegs skólaverkefnis með samstarfsaðilum um orkuframleiðslu og felst verkefnið...

Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum

Rannsóknin „Sjálfboðastarf í Brothættum byggðum“ var eitt af fjórum verkefnum sem hlaut styrk árið 2022 úr Byggðarannsóknasjóði. Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði...

Styrkir til varna gegn landbroti

Land og skógur, stofnun sem varð til um áramótin með sameiningu Skógræktarinnar og Landgræðslunnar, hefur það hlutverk samkvæmt lögum um varnir gegn...

Breyting á skipulagslögum sem varða hagkvæmar íbúðir

Nýlega tóku gildi breytingar á skipulagslögum. Samkvæmt breytingunni hafa sveitarfélög nú heimild til að gera kröfu um að...

Fiðlarinn á þakinu

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskólans var ákveðið í samvinnu við Litla Leikklúbbinn að setja upp Fiðlarann á þakinu.

Vestfjarðastofa: 80% af fiskeldisgjaldi renni til sveitarfélaga

Vestfjarðastofa segir í umsögn sinni um frumvarp matvælaráðherra um lagareldi að Fjórðungssamband Vestfirðinga hafi ályktað að meginhluti fjármagns Fiskeldissjóðs renni til verkefna...

Landsvirkjun auglýsir útboð á vindmyllum við Búrfellslund

Landsvirkjun tilkynnti í gær um útboð fyrir Búrfellslund sem hefst á næstu dögum – með fyrirvara um leyfis- og skipulagsmál.

Búvörusamningur: endurskoðun með litlum breytingum

Ríkið og Bændasamtök Íslands undirrituðu í gær samkomulag um endurskoðun á gildandi búvörussamningum. Í fréttatilkynningu frá Matvælaráðuneytinu segir að ekki verða gerðar...

Nýjustu fréttir