Mánudagur 16. september 2024

Við ætlum að gera Bolungarvík að eftirsóknarverðum stað fyrir ungt fjölskyldufólk

BB fór á stúfana og spurði efsta fólk á öllum listum í fjórðungnum, sem og bæjarstjóraefni, af hverju fólk ætti að kjósa það. Baldur...

Togararallið hafið

Stofn­mæl­ing botn­fiska á Íslands­miðum er haf­in og stend­ur yfir næstu þrjár vik­ur, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un. Fjög­ur skip taka þátt...

Ísafjarðarbær: hver er staðan á fjölnota íþróttahúsi?

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur borist eftirfarandi fyrirspurn frá Guðnýju Stefaníu Stefánsdóttur, formanni íþrótta- og tómstundanefndar, varðandi byggingu á fjölnota knattspyrnuhúsi:

Skíðavikan: ný dagskrá fyrir morgundaginn

Hér er ný dagskrá fyrir Laugardaginn 8.apríl á Skíðasvæðinu. Vegna aðstæðna þurfti að flytja dagskrá af barnasvæðinu í Tungudal upp...

Afturelding og Reykhólahreppur gera samstarfs- og styrktarsamning

Þann 19. desember skrifuðu fulltrúar Ungmennafélagsins Aftureldingar á Reykhólum* og Reykhólahrepps undir styrktar- og samstarfssamning til þriggja ára. Markmið...

Hafís 9 sjómílur frá Hornströndum

Landhelgisgæskan segir frá því á vefsíðu sinni að áhöfnin á TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar hafi farið í ískönnunarleiðangur í gær ásamt Ingibjörgu Jónsdóttur,...

Kolefnisspor laxeldis aðeins 11% af kindakjötsframleiðslu

Landssamband fiskeldisstöðva óskaði eftir því við Umhverfisráðgjöf Íslands ehf. (Environice) að reikna út kolefnisspor sjókvíeldis á Íslandi og benda á raunhæfar leiðir til kolefnisjöfnunar. Meginniðurstaða...

Verðmæti sjávarafurða um 29 milljarðar króna í júní

Á fyrstu 6 mánuðum ársins er útflutningsverðmæti sjávarafurða komið í 170 milljarða króna. Það er um 18% aukning frá sama tímabili í...

Garpsdalskirkja

Garpsdalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Garpsdalur er bær, kirkjustaður ogfyrrum prestssetur við norðanverðan Gilsfjörð. Þar var kirkja...

Merkir Íslendingar – SIGRÍÐUR KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

Sigríður Kristín Jónsdóttir fæddist í Minna-Garði í Mýrahreppi í Dýrafirði 5. október 1917. Foreldrar hennar voru Jón bóndi Ólafsson...

Nýjustu fréttir