Fimmtudagur 12. september 2024

Taka höndum saman og efla byggð á Þingeyri

Helgina 10. – 11. mars er íbúum á Þingeyri og öðrum sem hafa tengsl við staðinn, boðið til íbúaþings í Félagsheimilinu á Þingeyri. Með...

Þriðji ættliður Ernisflugmanna

Í gær var brotið blað í tæplega 50 ára sögu Flugfélagsins Ernis. Fyrsti kvenmaðurinn sem sinnir áætlunarflugi hjá félaginu hóf störf. Til gamans má þess...

Fyrstu fjölskyldurnar komnar

Fyrstu flóttamennirnir sem koma til Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps komu í morgun. Tvær íraskar fjölskyldur lentu á Ísafjarðarflugvelli í morgun og starfsmenn og sjálboðaliðar Rauða...

Hallgrímur biðst afsökunar á „ruddalegum“ skrifum

Hallgrímur Helgason rithöfundur hefur beðist afsökunar á því að hafa líkt landsbyggðinni við hamfarasvæði í stríðshrjáðu landi. Tilefni ummæla Hallgríms er koma flóttamanna til...

Þrír sóttu um Patreksfjarðarprestakall

Þrír sóttu um embætti sóknarprests Patreksfjarðarprestakalls, þeir Alfreð Örn Finnsson, Arnaldur Máni Finnsson og Kristján Arason. Á vef Þjóðkirkjunnar segir að biskup skipi í embættin frá...

Kólnar á ný

Það snýst í norðaustanátt á Vestfjörðum og kólnar þegar líður á daginn og kvöldið. Fram eftir degi er spáð 0 til 5 stiga hita...

Þórður Gunnar til Barnsley

Þórður Gunnar Hafþórsson, leikmaður meistaraflokks Vestra, er á leið til enska knattspyrnuliðsins Barnsley til reynslu. Þórður Gunnar, sem er 17 ára gamall kantmaður, verður...

„Kristaltært að starfið átti að vera á Ísafirði“

Það er ekki nokkur vafi í huga Gunnars Braga Sveinssonar, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, að starf sviðsstjóra fiskeldis á að vera á Ísafirði. Haustið 2016 birtist...

Uppsöfnuð viðhaldsþörf nemur 65 milljörðum

Fjár­veit­ing­ar til vega­mála hafa und­an­far­in ár verið langt und­ir viðhalds- og fram­kvæmdaþörf­um. Á sama tíma hef­ur akst­ur á veg­um hins veg­ar auk­ist veru­lega. Þetta...

Er þakklátur sveitarfélögunum við Djúp

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra og Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, undirrituðu í dag samning um móttöku fimm flóttafjölskyldna samtals 23 einstaklinga. Móttaka...

Nýjustu fréttir